Lára Ómarsdóttir lét góma sig á óheppilegu augnabliki í beinni útsendingu, þegar hún hélt hún væri ekki lengur í útsendingu. Lára er greinilega áhugasöm í starfi sínu, það hef ég margoft séð, en hennar helsti galli er etv. hversu erfitt hún á erfitt með að leyna sinni eigin skoðun á fréttunum sem hún flytur.
Nú eru einhverjir sem halda því fullum fetum fram, að þarna hafi Láru ekki þótt nóg að flytja fréttina, heldur þurfti að búa hana til líka. En var það svo? Var ekki búið að kasta eggjum þarna, en Lára og myndatökumenn hennar misstu bara af því.
Æ, frekar vandræðalegt fyrir fréttakonuna knáu. Orðstýr deyr ekki, segir í Hávamálum. Getur það átt við í þessu tilfelli?
Yfirlýsing frá Láru Ómarsdóttur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Kreppa í fatageiranum í Bangladess: Hálf milljón starfa töpuð á einu ári
- Bæn dagsins...
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
- Leyndardómur Parísarsamningsins
Athugasemdir
Frekar slappt og ekki bætti illaígrunduð yfirlýsing hennar úr.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.4.2008 kl. 11:33
Já, og nú er ég búinn að hlusta á þetta og þetta virkar nú ekki sem grín á mig.
Gunnar Th. Gunnarsson, 25.4.2008 kl. 12:53
Hjördís, ég næ ekki alveg þessari tengingu þinni við Lúkasarmálið. Í því máli var maður borin röngum sökum algerlega út í loftið. Lára Ómarsdóttir hefur ekki verið borin röngum sökum. Aðeins bent á, hvað hún sannarlega sagði og spáð í hvað hún hafi verið að meina.Og eitt að lokum, fólk sem telur sig þess umkomið að setja athugasemdir á blogg annarra en læsir sínu eigin bloggi, virkar ekki mjög trúverðugt á mig.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.4.2008 kl. 15:40
Verð að taka undir þetta hjá þér Axel
Gunnar Th. Gunnarsson, 25.4.2008 kl. 16:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.