Eru þessir bílstjórar búnir að stofna sín hagsmunasamtök, eins og forsvarsmaður þeirra sagði að væri á næsta leiti fyrir um viku síðan? Það verður spennandi að sjá félagatalið í þeim hagsmunasamtökum.
Þessir bílstjórar sem standa þarna við Komatsu 930e, hafa sennilega lítið gagn af kröfum atvinnubílstjóra. Það sama má segja um aðra launamenn í stéttinni. Almenningur virðist hafa mikla samúð með þessum minnihlutahópi sem brýtur lög til þess að vekja athygli á málstað sínum.
![]() |
Lögregla beitir táragasi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 947502
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Svín og Grúv
- Hæsti hiti ársins - upprifjun
- Sérfræðingar vs. heilbrigð skynsemi
- VÆRI EKKI ÞJÓÐRÁÐ AÐ SETJA SVONA LAGAÐ Í ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSU???
- Gleymdu Íslendingarnir
- Skilda GPS í ökutæki
- Allt þegar þrennt er, kaffistríð og dularfulla sjalið
- Rændu börn Rússa
- Í Ísrael er kynnt undir kvígum og krökkum og vonað, að ragnarök komi nú senn
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Öflugur jarðskjálfti í Drake-sundi
- Fyrirskipar samningaviðræður um lausn allra gísla
- Trump hitti lögreglumenn og þjóðvarðliða
- Erin veldur usla
- Unglingur í 10 ára fangelsi: Skipulagði fjöldamorð
- Stefna fyrir gluggasæti án glugga
- Úkraínumaður handtekinn fyrir Nord Stream
- Segir Evrópu þurfa að bera bróðurhluta byrðinnar
Athugasemdir
En hvað er svona spennandi við að sjá félagatal þessara samtaka?
Pétur Kristinsson, 23.4.2008 kl. 14:20
Ég er ekkert á móti mótmælum Skúli.
Pétur, þá mun koma í ljós hve fámennur þessi hópur er.
Gunnar Th. Gunnarsson, 23.4.2008 kl. 16:26
En breytir það einhverju? Skiptir máli hversu fjölmennur eða fámennur hópar eru þegar að þeir mótmæla? Það sem skiptir máli að í lýðræðisríki máttu viðra skoðanir þínar án þess að þurfa að hafa áhyggjur af því að vera handtekinn vegna rangra skoðana eins og í Kína.
Pétur Kristinsson, 23.4.2008 kl. 16:31
Sammála því, en það er samt alltaf spurning hvort litlir minnihlutahópar eigi að ráða för.
Gunnar Th. Gunnarsson, 23.4.2008 kl. 18:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.