Eru þessir bílstjórar búnir að stofna sín hagsmunasamtök, eins og forsvarsmaður þeirra sagði að væri á næsta leiti fyrir um viku síðan? Það verður spennandi að sjá félagatalið í þeim hagsmunasamtökum.
Þessir bílstjórar sem standa þarna við Komatsu 930e, hafa sennilega lítið gagn af kröfum atvinnubílstjóra. Það sama má segja um aðra launamenn í stéttinni. Almenningur virðist hafa mikla samúð með þessum minnihlutahópi sem brýtur lög til þess að vekja athygli á málstað sínum.
![]() |
Lögregla beitir táragasi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- SÉRFRÆÐINGAVELDÐ:
- Líffræðileg fjölbreytni heiðarlanda
- Baldur, ESB-sinnar og innanlandsófriður
- Kaja og öryggið
- Eina leiðin til að stöðva wókið er að láta Evrópu sveigja af leið og demókrata líka
- Öflug lægð
- Rússar lýsa yfir sigri ... Tímabundin stjórn SÞ taki yfir Úkraínu
- Heiðin trúarbrögð frelsa
- Víkinga hugtakið nýlegt?
- Stærra en Icesave
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli
- Lítil bráðamóttaka í bakpokanum
- Frost um mest allt land
- Urðu mjög ókyrrir og jafnvel æstir
- Björgunaraðgerðir á Eyjafjallajökli og Fimmvörðuhálsi
- Valdbeiting, handtökur og skotið úr byssum
- 16 ungir skátar sæmdir forsetamerkinu
- Síðasta hveitikornið malað á Íslandi
- Sex orrustuþotur koma til landsins frá Spáni
- Sjöfaldur pottur næsta laugardag
Erlent
- Harry prins sakaður um áreitni og einelti
- Fór í dulargervi til að lofsama sjálfan sig
- Heimsækir Grænland til að tryggja samheldni
- Íslendingur í Bangkok: Við fengum enga viðvörun
- Skortur á lækningabúnaði hamlar aðstoð
- Björguðu konu á lífi 30 tímum eftir skjálftann
- Heimsókn Vance leiddi til ýmissa viðbragða
- Yfir 90 manns líklega fastir undir brakinu
- Heimsókn undirstrikar Grænlandsáhuga
- Leitaði að skrímsli en fann mann
Fólk
- Fólk virðist ekki fá nóg af lögunum þeirra
- Raðmorðinginn er faðir minn!
- Heilbrigð og hamingjusöm á ný
- Ætla að sjá hvort sambandið sé eitthvað sem er þess virði að berjast fyrir
- Aðdáendur gagnrýna Grace Jackson fyrir nýjustu fegrunarmeðferðir
- Aron Can hljóp maraþon á mettíma
- Hjartaskerandi saga um ást í meinum
- Dr. Phil með áhyggjur af börnum Kardashian og West
- Einhvers konar skynfæraveisla
- Stephen Graham táraðist við lesturinn
Íþróttir
- Vilja vera fyrsta íslenska liðið í sögunni
- Ekki skemmtilegt að kostnaðurinn endi hjá okkur
- 24 ára ólympíufari lést með föður sínum
- Martröð og stórslys í frumraun Freys
- Mbappé reyndist hetjan
- Hefur mikla þýðingu fyrir íþróttalífið á Akureyri
- Landsliðsmaðurinn atkvæðamestur
- Grindvíkingurinn stigahæstur allra
- Viggó markahæstur með nýja liðinu
- Íslendingurinn skoraði mest
Viðskipti
- Flotinn stækkar í 70-100 vélar árið 2037
- Svipmynd: Síaukin þörf fyrir meiri sérhæfingu
- Fengu á sig þúsundir lögsókna
- Lyfti félaginu á nýtt stig
- Ítarleg viðskiptaáætlun liggur fyrir
- Framleiðslan þáttaskil
- Óvissan vegna Trump verði ekki mikið lengur
- Mars opnar nýja skrifstofu
- Fréttaskýring: Hvernig gerum við börnin klár?
- Kanadísk-íslenska viðskiptaráðið stofnað
Athugasemdir
En hvað er svona spennandi við að sjá félagatal þessara samtaka?
Pétur Kristinsson, 23.4.2008 kl. 14:20
Ég er ekkert á móti mótmælum Skúli.
Pétur, þá mun koma í ljós hve fámennur þessi hópur er.
Gunnar Th. Gunnarsson, 23.4.2008 kl. 16:26
En breytir það einhverju? Skiptir máli hversu fjölmennur eða fámennur hópar eru þegar að þeir mótmæla? Það sem skiptir máli að í lýðræðisríki máttu viðra skoðanir þínar án þess að þurfa að hafa áhyggjur af því að vera handtekinn vegna rangra skoðana eins og í Kína.
Pétur Kristinsson, 23.4.2008 kl. 16:31
Sammála því, en það er samt alltaf spurning hvort litlir minnihlutahópar eigi að ráða för.
Gunnar Th. Gunnarsson, 23.4.2008 kl. 18:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.