Eru þessir bílstjórar búnir að stofna sín hagsmunasamtök, eins og forsvarsmaður þeirra sagði að væri á næsta leiti fyrir um viku síðan? Það verður spennandi að sjá félagatalið í þeim hagsmunasamtökum.
Þessir bílstjórar sem standa þarna við Komatsu 930e, hafa sennilega lítið gagn af kröfum atvinnubílstjóra. Það sama má segja um aðra launamenn í stéttinni. Almenningur virðist hafa mikla samúð með þessum minnihlutahópi sem brýtur lög til þess að vekja athygli á málstað sínum.
Lögregla beitir táragasi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Blaðamaður skólar pólitískan froðusnakk
- Kristín Elfa Guðnadóttir kennari er fyrirmynd góðra kennaraâ⬦eða!
- Samkeppni við Kína skapar vanda fyrir fatageirann í Bangladess
- Pæling I
- Þóra þegir, Þórður Snær kvartar undan skipstjóranum
- Kínverska leyndin er ekki gagnleg
- Trump sjálfum sér líkur
- Eyjólfur fékk ráðherrastól
- Bæn dagsins...
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
Athugasemdir
En hvað er svona spennandi við að sjá félagatal þessara samtaka?
Pétur Kristinsson, 23.4.2008 kl. 14:20
Ég er ekkert á móti mótmælum Skúli.
Pétur, þá mun koma í ljós hve fámennur þessi hópur er.
Gunnar Th. Gunnarsson, 23.4.2008 kl. 16:26
En breytir það einhverju? Skiptir máli hversu fjölmennur eða fámennur hópar eru þegar að þeir mótmæla? Það sem skiptir máli að í lýðræðisríki máttu viðra skoðanir þínar án þess að þurfa að hafa áhyggjur af því að vera handtekinn vegna rangra skoðana eins og í Kína.
Pétur Kristinsson, 23.4.2008 kl. 16:31
Sammála því, en það er samt alltaf spurning hvort litlir minnihlutahópar eigi að ráða för.
Gunnar Th. Gunnarsson, 23.4.2008 kl. 18:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.