Mér hefur sýnst að Hillary beiti öllum brögðum í bókinni, þeim feminisku líka, í baráttunni við Obama, en kannski snýst það vopn í höndunum á henni. Nú vill hún sannfæra íbúa Pennsylvaníu að "She´s got balls", og að árásir á vinaþjóðir USA verða ekki léttvægar fundnar. Hún gæti "skorað" slatta af atkvæðum með svona afdráttarlausri yfirlýsingu.
En er ekki örvæntingarfnikur af þessu? Er hún ekki að tala gegn sannfæringu Demokrata, kratanna, sem ekkert aumt mega sjá og ekki vilja gera flugu mein? Væru Repuplikanar ekki líklegri til að vera með svona árásaryfirlýsingar?
Hún þarf að pússa fjölmiðlapósuna eitthvað, blessunin.

![]() |
Clinton hótar Írönum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Til allra þeirra sem líf og heilindi skipta máli.
- Ísland þarf á þér að halda.
- Himinn og haf milli móttöku Trumps og Bidens í Sádi Arabíu 2022 og 2025
- ÞÁ ER BÚIÐ AÐ UPPLÝSA ÁSTÆÐUNA FYRIR "AÐGERÐARLEYSI" DÓMSMÁLARÁÐHERRA Í EMBÆTTINU FRÁ ÞVÍ AÐ HÚN KOM Í RÁÐUNEYTIÐ........
- Sr. Friðrik og Guðsmenn ritningarinnar,
- Þrjár nafnkunnar konur
- Undir vélarhlífinni keyrir vélin áfram
- Jón Óttar spæjari og frændi hans í Kænugarði?
- Auðsöfnun í sjávarútvegi
- Viðurkenning Þorgerðar
Athugasemdir
Ég er sammála því, það er ekki hægt annað en svara af hörku, því miður.
Gunnar Th. Gunnarsson, 22.4.2008 kl. 17:04
En Kratarnir eigna sér góðmennskustimpilinn, "Peace" og "frjálsar ástir", vilja bara að allir séu hamingjusamir. Voða falleg hugsun og rómantísk en vantar e.t.v. örlitla jarðtengingu... eða bara tengingu við raunveruleikann.
Gunnar Th. Gunnarsson, 22.4.2008 kl. 17:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.