Umræðan á Íslandi er nákvæmlega eins og í öðrum löndum um innflytjendur. Ef ég man rétt, þá hefur lögreglan hér á landi komist að sömu niðurstöðu í lauslegri könnun, þ.e. að miðað við fjölda innflytjenda hér á landi séu glæpamenn í svipuðu hlutfalli og meðal þjóðarinnar sjálfrar.
Vinnufélagi minn í Grunnskóla Reyðarfjarðar er pólsk og hefur búið á Íslandi í nokkur ár. Henni þykir mjög leitt þegar hún sér fjölmiðlaumfjöllun um landa sína hér sem gerst hafa brotlegir við lög. Hinir löghlýðnu pólsku borgarar hér taka það nærri sér, þegar þjóðerni brotamannsins er gert að aðalatriði málsins.
Fordómar gagnvart útlendingum í dag, í góðu atvinnuástandi, gæti breyst í eitthvað annað og meira en bara fordóma ef verulega kreppir að hér á vinnumarkaði. Þá verður fjandinn laus.
Pólska glæpaaldan er goðsögn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Allir sem að sverði bregða
- Göfugur helzt sá er minnkar mest, ljóð frá 31. desember 2018.
- Ranghugmynd dagsins - 20241114
- Trump hvað?
- Hvar finnur maður að Þórður Snær hafi beðið Rannveigu Rist afsökunar á skrifum sínum?
- Myrkur og óöld
- Kosning Trumps: Fremur óvissa en áframhald
- Bakarar hengdir fyrir smiði?
- ATF hættir sennilega að vera til á næsta ári
- Ný öryggisógn og hlutverk greiningardeildar: Nauðsyn nýrrar stofnunar?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.