Það er viðtal við Sævari Ciesielski í netmiðli DV í dag. Tilefnið er að Sævari sárnar að alþingismenn skuli ekki þekkja sögu hans í gæsluvarðhaldi vegna Geirfinnsmálsins. Samúel Örn Erlingsson, varaþingmaður Framsóknarflokksins, sagði að þess væru engin dæmi að menn væru hafðir svo lengi í einangrun hér á landi og benti á að í Geirfinnsmálinu hafi menn lengst verið í 100 daga. Þar var Samúel að vekja athygli á máli Birgis Marteinssonar, sem sat í einangrun í Færeyjum í 170 daga í tengslum við Pólstjörnumálið. Sævar sagðist hafa verið í gæsluvarðhaldi í yfir 1800 daga og þar af í einangrun í 740 daga.
Það sem vakti mestu athygli mína í viðtalinu, var þó ekki þetta atriði, heldur samanburður Sævars á íslenska og danska heilbrigðiskerfinu, en Sævar hefur verið búsettur í Kaupmannahöfn undanfarið. Í viðtalinu segir Sævar;
Ég hef það gott þar. Ég lenti inn á spítala og þar vildu menn allt fyrir mann gera, ólíkt því sem maður á að venjast hér á landi." Spítalavistin kom til af því að Sævar féll niður stiga og brákaði á sér lærlegginn.
Það væri gaman að fá nánari útlistun á því, í hverju "þar vildu menn allt fyrir mann gera", felst. Ef í því felst ríflegri lyfjagjöf, þá er ég hreint ekki viss um að við ættum að taka danska heilbrigðiskerfið okkur til fyrirmyndar
Þess má geta að Sævar hefur verið sveitungi minn undanfarna mánuði, en hann var sambýlingur Önnu á Hesteyri í Brekkuþorpi í Mjóafirði í vetur. Þorpið er eitt hið minnsta á landinu og þaðan er langt í næsta apótek. Á heimasíðu Fjarðabyggðar má m.a. lesa eftirfarandi um Mjóafjörð:
Að Asknesi er hægt að sjá leifar af gamalli hvalstöð, sem reist var af Norðmönnum um aldamótin 1900 og var hún sú stærsta í heiminum á þeim tíma. Þegar umsvif stöðvarinnar voru í hámarki unnu þar um 200 manns en í dag búa aðeins um 40 manns í Mjóafirði öllum.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Trump tryllir kellingarnar
- Að taka pokann sinn
- Umhverfisvernd VERÐUR að hafa meiri áhrif, stöðva hamfarahlýnun!
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖRIN TIL AÐ SINNA EÐA EITTHVAÐ ANNAÐ?????
- Heilbrigt og réttlátt samfélag
- Bæn dagsins...
- Halla snúið við á mánuði
- Framtíðin er komin, og einhver vél er til sem slappar af fyrir þig
- Tæling Englands
- Sprellfyndin menning
Athugasemdir
Kannski finnur Sævar
Hólmdís Hjartardóttir, 16.4.2008 kl. 04:02
Almáttugur...þetta gerðist hratt. Kannski finnur Sævar fyrir fordómum á Íslandi??
Hólmdís Hjartardóttir, 16.4.2008 kl. 04:03
Já, það er ekki ósennilegt
Gunnar Th. Gunnarsson, 16.4.2008 kl. 09:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.