Fálki og snjótittlingur

jan2006%20023sÁgćtlega milt var á Reyđarfirđi í dag. Fyrsti dagurinn í langan tíma sem ekki var hávetrarlegur. Ţađ liggur ţó enn töluverđur snjór yfir öllu láglendi.

Rétt áđur en ég fór til vinnu kl. 12.30 gekk ég út á garđveröndina  og varđ litiđ í vestur ţar sem hinar ţrjár blokkirnar hér í Melgerđinu á Reyđarfirđi bera viđ himinn. 

Viđ ystu blokkina, "Heldri manna blokkina", en ţar eru íbúđir fyrir 55 ára og eldri, sá ég ćsilegan flug-eltingarleik. Fálki var ađ elta snjótittling. Ég hef oft séđ fálka steypa sér á eftir rjúpu og meira ađ segja önd líka, en á eftir snjótittlingi! 

Leikurinn var ójafn snjótittlingnum í vil á međan hann hafđi vit á ţví ađ flögra á milli hćđa á svölum blokkarinnar. En svo virtist fálkanum takast međ lagni ađ ţröngva ţessum pínulitla spörfugli út á bersvćđiđ fyrir framan háhýsin. Ţá ćstust leikar heldur betur og fálkinn tók ađ steypa sér á vanmáttugan og felmtri sleginn smáfuglinn, trekk í trekk.

Í fyrstu skiptin tókst ţeim litla ađ víkja sér nokkuđ fimlega undan árásum fálkans, en svo virtist hann...... snjotittlingur_20 ţverra úthaldiđ undra skjótt. Ţađ síđasta sem ég sá til ţeirra félaga var ađ fórnarlambiđ stefndi tiltölulega beina línu ská niđur á milli blokkanna og fálkinn var eins og píla á eftir honum.... Ég held ađ hann hafi náđ honum.

Ţađ ađ fálki skuli vera ađ eltast viđ svona ómerkilega bráđ sem gerir lítiđ meira en ađ fylla upp í orkutapiđ viđ eltingarleikinn, er e.t.v. merki um ađ rjúpnastofninn hér eystra er í sögulegu lágmarki, ţrátt fyrir hefta veiđisókn í stofninn undanfarin ár. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband