Ágćtlega milt var á Reyđarfirđi í dag. Fyrsti dagurinn í langan tíma sem ekki var hávetrarlegur. Ţađ liggur ţó enn töluverđur snjór yfir öllu láglendi.
Rétt áđur en ég fór til vinnu kl. 12.30 gekk ég út á garđveröndina og varđ litiđ í vestur ţar sem hinar ţrjár blokkirnar hér í Melgerđinu á Reyđarfirđi bera viđ himinn.
Viđ ystu blokkina, "Heldri manna blokkina", en ţar eru íbúđir fyrir 55 ára og eldri, sá ég ćsilegan flug-eltingarleik. Fálki var ađ elta snjótittling. Ég hef oft séđ fálka steypa sér á eftir rjúpu og meira ađ segja önd líka, en á eftir snjótittlingi!
Leikurinn var ójafn snjótittlingnum í vil á međan hann hafđi vit á ţví ađ flögra á milli hćđa á svölum blokkarinnar. En svo virtist fálkanum takast međ lagni ađ ţröngva ţessum pínulitla spörfugli út á bersvćđiđ fyrir framan háhýsin. Ţá ćstust leikar heldur betur og fálkinn tók ađ steypa sér á vanmáttugan og felmtri sleginn smáfuglinn, trekk í trekk.
Í fyrstu skiptin tókst ţeim litla ađ víkja sér nokkuđ fimlega undan árásum fálkans, en svo virtist hann...... ţverra úthaldiđ undra skjótt. Ţađ síđasta sem ég sá til ţeirra félaga var ađ fórnarlambiđ stefndi tiltölulega beina línu ská niđur á milli blokkanna og fálkinn var eins og píla á eftir honum.... Ég held ađ hann hafi náđ honum.
Ţađ ađ fálki skuli vera ađ eltast viđ svona ómerkilega bráđ sem gerir lítiđ meira en ađ fylla upp í orkutapiđ viđ eltingarleikinn, er e.t.v. merki um ađ rjúpnastofninn hér eystra er í sögulegu lágmarki, ţrátt fyrir hefta veiđisókn í stofninn undanfarin ár.
Flokkur: Dćgurmál | 11.4.2008 (breytt 12.4.2008 kl. 18:43) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 945777
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu fćrslurnar
- Hundar valda veðri sem er kynþáttahatur... eða eitthvað
- Fyrrverandi dómari gengur erinda Evrópusambands
- Stefnuskrá Pírata er álíka mikils virði og menntaskólaritgerð
- "Spekingar spjalla: Pallborðsumræða Varðbergs um öryggis- og varnarmál Íslands
- Tortímandinn og starfsstjórnin
- Viðreisn gegn hvalveiðum
- Ef Khan væri ekki það sem hann er.
- Lausn allra vandamála
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- Er gróið land betra að binda koltvísýring, CO2, úr andrúmslofti en skóglendi?
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Erfiđara fyrir flokka ađ segjast hlutlausir
- Landsréttur snéri viđ Covid-dómi
- Köld norđanátt og frost í kortunum
- Fjölda flugferđa aflýst í fyrramáliđ
- Var rétt komin ofan í sprunguna
- Skildi eftir möl og grjót á miđjum vegi
- Ţórđur Snćr afbođar sig
- Píratar kynntu stefnumál sín
- Nota ekki jólaljós til ađ níđast á fólki
- Hluti af iđnađarsögunni ađ hverfa
Erlent
- ESB sektar Meta um 117 milljarđa
- Borgarstjóri Lundúna sakar Trump um rasisma
- Lögreglan međ mikinn viđbúnađ fyrir landsleik
- Repúblikanar fá meirihluta í fulltrúadeildinni
- Lést í sprengingu viđ hús Hćstaréttar
- Sćnskt stjórnvald gagnrýnir auglýst kvensköp
- Trump útnefnir tryggđavin í dómsmálaráđuneytiđ
- Flytur líklega ekki í Hvíta húsiđ
- Krefjast fimm ára fangelsis yfir Le Pen
- Gabbard verđi yfirmađur leyniţjónustunnar
Viđskipti
- Spá 4,5% verđbólgu í nóvember
- Ný útgáfa af orkuskipti.is kynnt í Hörpu
- Rekstrarniđurstađan lituđ af of mikilli yfirbyggingu"
- Um 170 ný störf gćtu skapast
- Almenningur ber Íslandsálagiđ
- Stýrivextir ţurfi ađ lćkka töluvert
- Fjölguđu stöđugildum til ađ minnka yfirvinnu
- Verđ á bitcoin tvöfaldast
- Innherji: Niđurskurđur nauđsynlegur
- Binda vonir viđ ađ Trump endi stríđiđ
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.