Stórslysadæmi

towering_inferno

Slökkviliðið nær ekki nema upp á 9. hæð. Ef kviknar í ofar en það, þá er "öðrum ráðum beitt", að sögn slökkviliðsins. Ég sé fyrir mér að lyftur verði óvirkar í bruna þarna og stigagangar verði reykmettir.

"The Towering Inferno", var fræg stórslysamynd í sama flokki og "The Poseidon Adventure". Við skulum biðja þess að ekki verði neitt drama í þessum turni.


mbl.is Öryggismál í góðu lagi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pétur Kristinsson

Hey, ég vitnaði í sömu mynd sjá færslu.

http://storibjor.blog.is/blog/storibjor/entry/501711/

Annars hefur þessi mynd elst illa en hún varar við þessari hættu sem fylgir því þegar að eldsvoðar verða í háhýsum og enn þann dag í dag eru slökkvilið illa búinn til bjargar fólki sem lokast inni á efri hæðum. Í ljósi þess að nóg er af landsvæði hér á landi skil ég ekki hvers vegna er verið að byggja þessa turna.

Pétur Kristinsson, 10.4.2008 kl. 23:01

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Mér finnst nú byggingin glæsileg, en spurning hvort efstu hæðirnar séu dauðagildrur

Gunnar Th. Gunnarsson, 10.4.2008 kl. 23:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband