Slökkviliðið nær ekki nema upp á 9. hæð. Ef kviknar í ofar en það, þá er "öðrum ráðum beitt", að sögn slökkviliðsins. Ég sé fyrir mér að lyftur verði óvirkar í bruna þarna og stigagangar verði reykmettir.
"The Towering Inferno", var fræg stórslysamynd í sama flokki og "The Poseidon Adventure". Við skulum biðja þess að ekki verði neitt drama í þessum turni.
![]() |
Öryggismál í góðu lagi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 947236
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Það er ekki hræðsluáróður að krefjast heiðarleika
- Borðdama færir kómizar Blá-Gyllta-Brussel-Möppu
- Gosmóða?
- "RANNSÓKNIR HAFA SÝNT" AÐ RASISMI ER AÐ MESTU Í HÖFÐI ÞEIRRA SEM TELJA SIG HAFA ORÐIÐ FYRIR HONUM......
- Í skjóli ESB-stjarnanna svikin við þjóðina
- Ofbeldishneigði dvergurinn í Portland
- Ætla Íslendingar að afhenda þúsund ára Alþingi sitt til búrókratanna í Brussel?
- Hvernig á að komast hjá handtöku
- Lífið krefur okkur um meira en að við séum "næs" "djókarar"
- Leynd fyrir Brusselmenn
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Eldur kviknaði á Selfossi
- Sjarmerandi stemning
- Klæddu sig í stíl við bílinn á fornbílasýningu
- Ráðherrar misjafnlega ferðaglaðir
- Árásarmaðurinn nýkominn af lögreglustöðinni
- Myndir: Hjartað stækkar og stækkar
- Sjö skildir eftir í Lundúnum: 16 ára og eldri álitnir fullorðnir
- Samband í plús og landslið kynnt
- Drúsar mótmæla fyrir utan bandaríska sendiráðið
- Stunguárás í Hlíðunum
Erlent
- Úlfaldi fékk gervifót og lærði að ganga á ný
- Óánægja með innflytjendastefnu Trumps eykst
- Elsti maraþonhlaupari heims látinn
- Fundaði óvænt um kjarnorkuáætlunina
- Ökumanninum hent út af skemmtistað fyrir árásina
- Fellibylurinn Wipha veldur usla
- Hvattir til að minnka vatnsnotkun vegna hita
- Yfir þúsund látnir og átökum linnir loks
- Viðvörun vegna hitabylgju
- Börn með erfðaefni þriggja einstaklinga
Fólk
- Banna kossaatriði úr Súperman-myndinni
- Ingvar E. valinn bestur í Aþenu
- Er ekki bara drullugaman?
- Segir af sér eftir faðmlag á Coldplay-tónleikum
- 3800 ára fornminjar nú opnar almenningi
- Óbilandi trú á dansi
- Reimleikar í húsi íslenskunnar
- Love Island-stjörnur á leið í hnapphelduna
- Eimar dýrasta skáldskap úr einföldum orðum
- Tók að sér verkefnið eftir að Bergur féll
Íþróttir
- Var hissa að sjá Ingvar koma út
- Andri á leiðinni til Nürnberg?
- Dramatík og Valsmenn á toppinn
- Maður stjórnar því ekki hvernig hinir spila
- Golf er leikur hugans
- Mótherjar KA töpuðu illa í fyrstu umferð
- Það hefur gengið vonum framar
- Fór ekki með Liverpool til Asíu
- Missir af undanúrslitaleiknum
- Frá KR á Hornafjörð
Viðskipti
- Úr blöðrum og pítsum í steypu og skyr
- Samkeppnisumhverfið aldrei verið líflegra
- Vonandi orðið staðalbúnaður á næstu 3 árum
- Nýting án rányrkju
- Uppgjör Icelandair undir spám
- Hið ljúfa líf: Staðan í græjumálum á miðju ári
- Jákvætt að ungt fólk fái meiri ábyrgð
- Nýta veiðarfæri í þrívíddarprentun
- Breytingar á kerfi sem virkar ekki
- Raunveruleikaefni vinsælla en íþróttir
Athugasemdir
Hey, ég vitnaði í sömu mynd sjá færslu.
http://storibjor.blog.is/blog/storibjor/entry/501711/
Annars hefur þessi mynd elst illa en hún varar við þessari hættu sem fylgir því þegar að eldsvoðar verða í háhýsum og enn þann dag í dag eru slökkvilið illa búinn til bjargar fólki sem lokast inni á efri hæðum. Í ljósi þess að nóg er af landsvæði hér á landi skil ég ekki hvers vegna er verið að byggja þessa turna.
Pétur Kristinsson, 10.4.2008 kl. 23:01
Mér finnst nú byggingin glæsileg, en spurning hvort efstu hæðirnar séu dauðagildrur
Gunnar Th. Gunnarsson, 10.4.2008 kl. 23:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.