Slökkviliðið nær ekki nema upp á 9. hæð. Ef kviknar í ofar en það, þá er "öðrum ráðum beitt", að sögn slökkviliðsins. Ég sé fyrir mér að lyftur verði óvirkar í bruna þarna og stigagangar verði reykmettir.
"The Towering Inferno", var fræg stórslysamynd í sama flokki og "The Poseidon Adventure". Við skulum biðja þess að ekki verði neitt drama í þessum turni.
Öryggismál í góðu lagi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Stjórnmálaleiðtogar ydda blýanta fyrir komandi friðarviðræður
- Álfabakkahúsið er minnisvarði
- Væri fólkið á Sauðárkróki opið fyrir því að hitta 100% mennska gesti frá öðrum stjörnukerfum Y/N?
- Munu heilbrigðisstarfsmenn stíga fram (á aldrei von á kennurum, sem sýnir aumingjagang stéttarinnar)
- Róm þá, Ísland nú?
- Hvað eru landsmenn og þeirra fyrirtæki að kalla á mikla RAFMAGNS-ORKU í dag og hver mun verða þörfin inn í framtíðina?
- Heimsbyggð á leið í þrot.
- Pólitískt mjög dýr fórnarkostnaður Framsóknar við borgarstjórastól Einars
- Kristrún, Dagur og staða Þórðar Snæs
- Er verið að eyðileggja borgina?
Athugasemdir
Hey, ég vitnaði í sömu mynd sjá færslu.
http://storibjor.blog.is/blog/storibjor/entry/501711/
Annars hefur þessi mynd elst illa en hún varar við þessari hættu sem fylgir því þegar að eldsvoðar verða í háhýsum og enn þann dag í dag eru slökkvilið illa búinn til bjargar fólki sem lokast inni á efri hæðum. Í ljósi þess að nóg er af landsvæði hér á landi skil ég ekki hvers vegna er verið að byggja þessa turna.
Pétur Kristinsson, 10.4.2008 kl. 23:01
Mér finnst nú byggingin glæsileg, en spurning hvort efstu hæðirnar séu dauðagildrur
Gunnar Th. Gunnarsson, 10.4.2008 kl. 23:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.