Ég er sannfærður um að kynbundin hegðun er að verulegu leyti kynjunum í blóð borin, þó að félagslega mótun hafi einnig að sjálfsögðu áhrif.
Ég vinn með krökkum á aldrinum 6-10 ára og ég sé greinilega hve líkamleg hreyfiþörf er mismunandi eftir kynjum, sérstaklega þegar krakkarnir eru utan dyra eða í knattspyrnuhöllinni. Strákar elska að reyna með sér í líkamlegri baráttu um leikföng, bolta eða bara að takast á. Hjá þeim er styrkur og snerpa eftirsóknarverður eiginleiki. Stelpur fara frekar í hlutverkaleiki á mjúku nótunum.
Ég hef efasemdir um að æskilegt sé að hefta of mikið eðlislæga hegðun. Náttúran verður að hafa sinn gang upp að vissu marki. En það er líka óþarfi að láta börnin festast í stereótýpískum kynhlutverkum.
![]() |
Vísbendingar um eðlislægan áhuga stráka á strákaleikföngum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 5
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 947670
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hefndarenglar Gyðinga; hryðjuverk og morð
- Fyrstu kaup
- Órói suður í höfum
- Öryggismálin geta beðið
- Leftistar halda áfram að fremja hryðjuverk eins og þeir eru vanir
- Bíllausi dagurinn - Sorgleg blekking
- Allt sem finna má á heimilinu verður sýnt í Kastljósi
- Verhofstadt og Gosi
- Valið barnleysi hefur aukist til muna - Hefur leitt til fjöldamorða
- Stríðsríkið stjórnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Ekki aðeins forsætisráðherra heldur einnig móðir
- Hálfnuð að markmiðinu og með augastað á húsnæði
- Notkun á reiðufé mögulega takmörkuð
- Vesturbæjarbörnin enn og aftur færð til
- Rafmagnið komið á að nýju
- Inga kynnir drög að einni öflugri stofnun
- Rafmagnslaust víða á höfuðborgarsvæðinu
- Nýtt mat í fyrsta sinn í 40 ár
Athugasemdir
Verð að vera sammála þér þarna. Stelpur og strákar, konur og karlar.. við erum ekki eins. Það er bara staðreynd sem þarf að viðurkenna og þá geta allir slakað örlítið á.
Jóna Á. Gísladóttir, 8.4.2008 kl. 01:02
Sammála.
Villi Asgeirsson, 8.4.2008 kl. 13:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.