Þessi vanvirðing við grafir múslimanna er náttútulega skelfileg og lögreglan þarf að leggja sérstaka áherslu á að hafa uppá ódæðismönnunum. Sjálfsagt eru þetta ungir nýnasistar og vonandi nást þeir.
En maður veltir óhjákvæmilega fyrir sér hver viðbrögð múslimasamfélagssins verða. Myndin hér að ofan sýnir hefðbundin viðbrögð, en þau hafa ekki aukið samúð vesturlandabúa með þeim. Kristnir trúarleiðtogar myndu biðja fyrir ódæðismönnunum. Má ekki finna einhvern stafkrók um slíkt í Kóraninum?
![]() |
Grafir múslíma svívirtar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | 6.4.2008 (breytt kl. 16:45) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Woody Allen lifir enn
- Stýrir talan á vigtinni lífsgleðinni þinni?
- Kommissarar Kristrúnar
- Nýr rektor Háskóla Íslands byrjar illa
- Herratíska : HUGO í haust og vetur
- Sameinuðu þjóðirnar eiga að krefjast rannsóknar.
- Nú verða vísindakonur karlmönnum að bráð
- Það er rétt að halda til haga NÝRRI HEIMASÍÐU tengt JARÐSKJÁLFTAMÆLINGUM :
- Hvernig var staðið að því að sprengja lagnirnar og hverjir voru að verki?
- Silja Bára rústar Háskóla Íslands
Athugasemdir
"Kristnir menn myndu biðja fyrir ódæðismönnunum."
Í hvaða kristnu samfélagi býrð þú eiginlega? Eða ætti ég kannski frekar að segja í hvaða draumaheimi býrð þú eiginlega?!
Dídí (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 16:46
Tvö röng gera ekki eitt rétt. Þetta réttlætir alls ekki hvað nýnasistar gerðu og er óháð viðbrögðum öfgamúslimahópa (sem eru á borð við nýnasista eða öfgakristnahópa). Við getum hins vegar fullyrt að hefðbundin viðbrögð Vesturlandabúa, árás á múslima, innrás á múlsimalönd, sprengjur varpað sem daglegt brauð, niðurlægingar, svívirðingar hafa ekki heldur aukið samúð múlsimalandabúa með þeim.
hakan (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 17:01
Ragnar Örn;
Eigum við þá að ráðast á grafir múslima? Hvað ertu eiginlega að reyna að segja?
hakan (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 19:03
"Kristnir trúarleiðtogar myndu biðja...."
Ég veit að meðal okkar ríkir barbarismi í meiri mæli en margur heldur.
Gunnar Th. Gunnarsson, 6.4.2008 kl. 23:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.