Hver verða vibrögðin?

muslim220806_600x400

Þessi vanvirðing við grafir múslimanna er náttútulega skelfileg og lögreglan þarf að leggja sérstaka áherslu á að hafa uppá ódæðismönnunum. Sjálfsagt eru þetta ungir nýnasistar og vonandi nást þeir.

En maður veltir óhjákvæmilega fyrir sér hver viðbrögð múslimasamfélagssins verða. Myndin hér að ofan sýnir hefðbundin viðbrögð, en þau hafa ekki aukið samúð vesturlandabúa með þeim. Kristnir trúarleiðtogar myndu biðja fyrir ódæðismönnunum. Má ekki finna einhvern stafkrók um slíkt í Kóraninum?


mbl.is Grafir múslíma svívirtar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Kristnir menn myndu biðja fyrir ódæðismönnunum."

Í hvaða kristnu samfélagi býrð þú eiginlega? Eða ætti ég kannski frekar að segja í hvaða draumaheimi býrð þú eiginlega?!

Dídí (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 16:46

2 identicon

Tvö röng gera ekki eitt rétt. Þetta réttlætir alls ekki hvað nýnasistar gerðu og er óháð viðbrögðum öfgamúslimahópa (sem eru á borð við nýnasista eða öfgakristnahópa). Við getum hins vegar fullyrt að hefðbundin viðbrögð Vesturlandabúa, árás á múslima, innrás á múlsimalönd, sprengjur varpað sem daglegt brauð, niðurlægingar, svívirðingar hafa ekki heldur aukið samúð múlsimalandabúa með þeim.

hakan (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 17:01

3 identicon

Ragnar Örn;

Eigum við þá að ráðast á grafir múslima? Hvað ertu eiginlega að reyna að segja?

hakan (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 19:03

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

"Kristnir trúarleiðtogar myndu biðja...."

Ég veit að meðal okkar ríkir barbarismi í meiri mæli en margur heldur.

Gunnar Th. Gunnarsson, 6.4.2008 kl. 23:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband