Ágúst H. Bjarnason er einn af mínum uppáhalds bloggurum, ásamt Ómari Ragnarssyni. Ágúst er fjölfróður maður, líkt og Ómar, þó á ólíkum sviðum sé. Þeir eiga það reyndar sameiginlegt, flug og flugmál, en ég reikna nú með að Ómar hafi meiri reynslu á því sviði. Ágúst hefur bloggað margan fróðlegan pistilinn um hnattræna hlýnun og jarðvarmavirkjanir. Ég mæli með honum sem blogvini.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Stelirðu miklu og standir þú hátt.
- Pæling II
- ALLT SANN-KRISTIÐ FÓLK Í USA HLÝTUR AÐ FAGNA SVONA YFIRLÝSINGUM : "AÐEINS VERÐI TVÖ KYN VIÐURKENND Í KERFUNUM":
- Svikarar fólksins
- Passar hún?
- Blaðamaður skólar pólitískan froðusnakk
- Kristín Elfa Guðnadóttir kennari er fyrirmynd góðra kennara...eða!
- Samkeppni við Kína skapar vanda fyrir fatageirann í Bangladess
- Pæling I
- Þóra þegir, Þórður Snær kvartar undan skipstjóranum
Athugasemdir
Ágúst er mjög góður en ég veit ekki um Ómar
Þú Gunnar ert nú býsna góður.
Ég stend mig að því að kíkja oftar á þig en aðra
Gunnar Ásgeir Gunnarsson, 6.4.2008 kl. 13:51
Takk fyrir þetta nafni. Ómar hefur lag á að blogga um hluti sem mér persónulega finnst áhugaverðir, þó við séum oftast ósammála. Það að vera ósammála bloggara, dregur ekki úr áhuga mínum, nema síður sé. Svo þykir mér vænt um kallinn, svona innst inni
Gunnar Th. Gunnarsson, 6.4.2008 kl. 15:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.