Ágúst H. Bjarnason er einn af mínum uppáhalds bloggurum, ásamt Ómari Ragnarssyni. Ágúst er fjölfróður maður, líkt og Ómar, þó á ólíkum sviðum sé. Þeir eiga það reyndar sameiginlegt, flug og flugmál, en ég reikna nú með að Ómar hafi meiri reynslu á því sviði. Ágúst hefur bloggað margan fróðlegan pistilinn um hnattræna hlýnun og jarðvarmavirkjanir. Ég mæli með honum sem blogvini.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 947511
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hérna er spekingur sem vil meina að það sé betra að setja niður HVÍTLAUSRIF í ÁGÚST frekar en í október; ef að þið viljið láta laukinn skipta sér:
- Sögufalsanir í fornbókmenntunum
- Adam Smith og efnahagur Íslands
- Stjórnsýzla landins geymir missanlegt fólk
- Snjallsímar, lestur og skólamál: Erum við að deila um keisarans skegg?
- Gagnslaust sæti við borðið
- Þrengir að forsætisráðherra
- Bæn Dagsins...
- Hvernig skal sjóða íslenskan frosk
- Gefum okkur að hann Snorri í Betel fengi að vera alvaldur hér á jörðu og bæði rússar og úkraínubúar þyrftu að lúta og hlíða honum í einu og öllu:
Athugasemdir
Ágúst er mjög góður en ég veit ekki um Ómar
Þú Gunnar ert nú býsna góður.
Ég stend mig að því að kíkja oftar á þig en aðra
Gunnar Ásgeir Gunnarsson, 6.4.2008 kl. 13:51
Takk fyrir þetta nafni. Ómar hefur lag á að blogga um hluti sem mér persónulega finnst áhugaverðir, þó við séum oftast ósammála. Það að vera ósammála bloggara, dregur ekki úr áhuga mínum, nema síður sé. Svo þykir mér vænt um kallinn, svona innst inni
Gunnar Th. Gunnarsson, 6.4.2008 kl. 15:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.