Léttó

sporvogn_arhus_500x375Ef almenningur á höfuðborgarsvæðinu á að fást til að taka upp "léttlestaferðamátan" (léttó? líkt og metro), sem enginn hefur skilgreint nákæmlega hvað er, þá er ég smeykur um að sporvagnar eins og við þekkjum þá víða erlendis muni ekki gera sig.

dubai-metro-1-dubaiinformer

 Ef hins vegar boðið verður upp á nútímalegar, þægilegar, hljóðlátar og hraðskreiðar "jarðþotur" þá er möguleiki að höfuðborgarbúar tækju við sér. Slíkt samgöngukerfi yrði örugglega rándýrt í upphafi, en hver veit, kannski væri það arðbært til lengri tíma litið.

 

 


mbl.is Samgönguráðuneytið tekur vel í að skoða léttlestakerfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband