Múslimar orðnir fjölmennari en kaþólikkar

"Í fyrsta sinn í sögunni erum við ekki lengur á toppnum", segir Monsignor Vittorio Formenti í viðtali við vatikanska dagblaðið L'Osservatore Romano. Hann segir að rómversk kaþólikkar séu 17,4% mannkyns og hafi verið nokkuð stöðugt á því róli, á meðan múslimar séu orðnir 19,2%. Ástæðuna segir hann vera þá að múslimar eignist fleiri börn en kaþólikkar. abcNEWS 

Ætli þarna sé ástæðan fyrir því að kaþólikkar eru svona á móti getnaðarvörnum og fóstureyðingum? Errm

pro-life-cartoon.gif


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband