Tom Cruise hefur hagað sér undarlega oft á tíðum, sérstaklega eftir að hann gerðist félagi í Vísindakirkjunni. Margir muna þegar hann hoppaði vitfirringslega af "gleði" í sófanum hjá Oprah, til að sýna hversu ástfangin hann væri af Katie Holmes.
Tom er svo stuttur í annan endan að hann er látinn standa upp á kassa þegar hann er með öðrum á myndum og í tökum á bíómyndum. Ekki þó á þessari mynd með henni Katie sinni.
Það er stundum sagt á ensku að "Beauty is in the eye of the beholder". Ætli Tom fíli "good Alien looking chick"? Vísindakirkjan gerir ráð fyrir geimverum, skilst mér.
Verst ef Tom er að eyðileggja þá saklausu fegurð sem Katie býr yfir.
Katie var kaþólsk, Tom breytti því. Einhvern vegin finnst mér þessi stúlka of saklaus og góð fyrir Tomma. Og hvern fjandann er maðurinn að gera þegar hann hverfur í nokkra daga frá þessari elsku og barninu þeirra?
Alltof erfitt að vera gift Tom Cruise | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.2.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 215
- Frá upphafi: 946486
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 132
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hvaða tollar hafa hækkað?
- Pedófóbía og and-fasískar ideasjónir
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaðaraðstoð við Úkraínu, gegn aðgengi Bandarískra fyrirtækja að verðmætum málmum í landinu!
- Hlýnun jarðar?
- Forsetaembættið er orðið pólitískt, byrjaði sennilega með Ólafi Ragnari, þótt hann hafi verið einn okkar bezti forseti
- Trump byrjar að afhjúpa
- Björn og Ögmundur lýsa upp ormagryfjuna
- Fyrir hvern eru stjórnmálaflokkarnir að vinna? Af hverju taka þeir upp vond mál hvers annars?
- Blekkingameistarinn Trump þykist ætla að taka yfir Gasa
- HVAÐ ÞARF EIGINLEGA TIL AÐ EITTHVAÐ VERÐI GERT GAGNVART ÞEIM HRYÐJUVERKUM SEM SÍ ER AÐ VALDA?????
Athugasemdir
Ung og óhamingjusöm, og kúguð af sjálfhverfum sértrúarofstækismanni.
Marta B Helgadóttir, 27.3.2008 kl. 14:21
Nicole Kidman fór í rúst eftir hann....bölvaðann
Gunnar Th. Gunnarsson, 27.3.2008 kl. 14:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.