Fréttaflutningur Mbl.is af dulafulla hauskúpumálinu ber merki flausturslegra vinnubragða og er vefmiðlinum til skammar. Það vekur athygli mína í þessari nýju frétt Mbl., ef eitthvað er að marka hana, að lögreglan telur málið upplýst! Samt er ekkert vitað um hauskúpuna. Hvernig má þetta vera?
Hauskúpan var meðal húsmuna í hjólhýsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 946008
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ranghugmynd dagsins - 20241222
- Vantraust á eigin þingflokk?
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Snjólag í Reykjavík um jól og áramót frá 1921
- Nokkur hundruð milljarðar út um gluggann
- Áfram haukur í utanríkisráðuneytinu
- Níundi áratugurinn leysti vandamál, þeir fyrstu á 21. öldinni bjuggu þau til
- Karlar sem brjóstfæða & pólitískar ofsóknir ...
- Pólitískar vendingar með hækkandi sól
- Ný stjórn, skoðum hana:
Athugasemdir
Þær eru margar hauskúpurnar, Gunnar. Hólmsá hefur verið að grafa sig inn í kirkjugarð niður af Hrífunesi áratugum saman. Margir hafa þar hjálpað ánni aðeins og orðið á undan henni að ná sér í hauskúpur. Sumar þeirra mjög gamlar, eða frá því skömmu eftir landsnám. Man að einn af prófessorunum mínum í Háskóla Íslands sagaði eina slíka í tvennt og notaði sem öskubakka.
Björn Hróarsson (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 18:05
Ég væri alveg til í að eiga fallega hauskúpu, aðra en þá sem ég ber núna á herðunum
Gunnar Th. Gunnarsson, 24.3.2008 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.