Fréttaflutningur Mbl.is af dulafulla hauskúpumálinu ber merki flausturslegra vinnubragða og er vefmiðlinum til skammar. Það vekur athygli mína í þessari nýju frétt Mbl., ef eitthvað er að marka hana, að lögreglan telur málið upplýst! Samt er ekkert vitað um hauskúpuna. Hvernig má þetta vera?
![]() |
Hauskúpan var meðal húsmuna í hjólhýsi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 947736
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ennþá lekur myglan frá Hamasdeild Morgunblaðsins.
- Tíska : Fyrirsætinn LUCKY BLUE SMITH klæðist BURBERRY
- Ákall um frið !
- TRÚA INNLIMUNARSINNARNIR ÞESSU EF "ERLENDUR" MAÐUR SEM ÞEKKIR ESB VEL SEGIR ÞETTA????
- Getur þá verið bókstaflega lífshættulegt að trúa ,,ríkisfréttum"?
- Ömurleg hræsni að kveikja á Friðarsúlunni í Viðey.
- Trump-friður á Gaza
- Sorpritið Heimildin virðist heimild Bergsteins Sigurðssonar
- Erum við ekki öll að leita að HINNI ÆÐSTU VISKU sem að til er?
- OG STÆRSTA ÁSTÆÐAN ER VAXTASTEFNA SEÐLABANKA ÍSLANDS......
Athugasemdir
Þær eru margar hauskúpurnar, Gunnar. Hólmsá hefur verið að grafa sig inn í kirkjugarð niður af Hrífunesi áratugum saman. Margir hafa þar hjálpað ánni aðeins og orðið á undan henni að ná sér í hauskúpur. Sumar þeirra mjög gamlar, eða frá því skömmu eftir landsnám. Man að einn af prófessorunum mínum í Háskóla Íslands sagaði eina slíka í tvennt og notaði sem öskubakka.
Björn Hróarsson (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 18:05
Ég væri alveg til í að eiga fallega hauskúpu, aðra en þá sem ég ber núna á herðunum
Gunnar Th. Gunnarsson, 24.3.2008 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.