Orkusóunn hefur hingað til ekki þótt umhverfisvænt fyrirbrigði. Þegar háspennulínur eru settar í jörð, þá verður umtalsvert orkutap miðað við loftlínur. Auk þess eru ýmsir tæknilegir meinbugir á jarðstrengjum þegar flytja þarf mikla orku og takmörk á lengd slíkra lagna miðað við núverandi tækni.
Ég er hlyntur því að háspennulínur séu sem mest neðanjarðar. Er bara að benda á að það er ekki einfalt mál.
Stjórnarformaður OR vill línur meira ofan í jörðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: stóriðja og virkjanir | 19.3.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 946117
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Alvöru spilling
- Er Evrópa loksins farin að snúast gegn hinu frjálsa flæði glæpa og mannssals??
- Grænlandsstjórn lítur í vestur
- Kalifornía er rekin eins og Reykjavík
- Inflúensubólusetningar og innlagnir á sjúkrahús
- Vestur.?
- Sparnarðartillögur ríkisstjórnar eru eins og megrunarkúrar
- Er fólk að leita að einhverskonar DJÚPRI VISKU eða sóar fólk tíma sínum í ringulreið og neikvæðni í fjölmiðlum?
- 9. nóvember
- Maduro & Mette
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Íþróttir
- City skoraði átta í nágrannaslagnum
- Kane skoraði sigurmark Bæjara
- Slot um unga strákinn: Hann var heppinn
- Dramatískt jafntefli Vals á Spáni
- Haukar yfir í einvíginu
- Elvar frábær í sigri
- Fjóla Íslandsmeistari í fimmtarþraut
- Díana Dögg öflug í sigri í Evrópudeildinni
- Aldís drjúg í Svíþjóð
- Chelsea áfram - Guðlaugur Victor vann Íslendingaslaginn
Athugasemdir
Það er mjög gott að losna við stauralínur úr túnum og víðar kringum bæi ,en það fylgir líka töluverð hætta jarðstrengjum. Ummerkin um þá hverfa tiltölulega fljótt og æði oft er grafið í strengi við ýmsar framkvæmdir og því fylgir hætta. Nú þegar liggja ljósleiðarar meðfram Suðurlandsveginum og þá verður að færa þegar ráðist verður í breikkun vegarins. En að leggja háspennu jarðstrengi langar leiðir með margföldum kostnaði bara til að losna við línur það er nú varla verjandi ennþá . Sá aukakostnaður lendir bara á kaupendum. Íslendingar eru að verða svo fínir með sig að það má ekkert sjást ,en þó vilja menn hafa allt til alls.
Olgeir Engilbertsson (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 13:22
Sammála Olgeir
Gunnar Th. Gunnarsson, 19.3.2008 kl. 14:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.