Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar (KFF) og úrvaldeildarlið Keflavíkur áttust við í Lengjubikarnum í Fjarðabyggðarhöllinni í dag. KFF sigraði með tveimur mörkum gegn einu. Mörk KFF komu undir lok hvors hálfleiks, það síðara sérlega glæsilegt, beint úr aukaspyrnu rétt fyrir utan teig, efst í markvinkilinn. Bæði lið voru taplaus fyrir viðureignina, KFF eftir 3 jafntefli og Keflavík eftir tvo sigra. Ég horfði á seinni hálfleikinn og sigur okkar var sanngjarn að mínu mati. Keflvíkingar voru meira með boltann án þess að skapa sér færi. Þeir áttu t.d. bara tvö skot á markið í seinni hálfleik undir lokin. Það fyrra víðs fjarri markinu og það síðara þegar þeir skoruðu mark sitt úr þvögu rétt fyrir utan teig á 7. mín. í uppbótartíma, en þá var staðan 2-0 fyrir KFF. Öllum þótti uppbótartíminn vel ríflegur hjá dómaranum en lítilsháttar töf varð á leiknum þegar markvörður KFF fékk olnbogaskot.
Frítt var var á leikinn í boði Alcoa en fyrirtækið lagði til um 20% af því fjármagni sem til þurfti við byggingu hallarinnar.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 8
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 61
- Frá upphafi: 946013
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Sigurgeirar á feisinu valda Kenya-mönnum andlegum erfiðleikum
- Einlæg ást og eindrægni!
- Hvers konar borg erum við að fá?
- Öllu lofað, til hægri og vinstri
- Svartir blettir í sögu Samfylkingarinnar
- Öfgar til vinstri kalla á öfga til hægri
- -smáræði-
- Að horfa á snillinga látast í beinni er þyngra en tárum taki
- Bængagsins...Viska fátæks manns..
- Var engin kristnitaka árið 1000?
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Segir að verið sé að svindla á Bandaríkjunum
- Fjórir létust er þyrla flaug utan í sjúkrahús
- Bandaríkjamenn skutu niður eigin herþotu
- Skotið á sama skólann þrisvar á árinu
- Undirritar bráðabirgðafjárlög eftir dramatíska viku
- Barnið sem lést var níu ára gamalt
- Tók þrjár mínútur að drepa fimm og særa 200
- Fimm látnir í Magdeburg
- Árásarmaðurinn sagður vera geðlæknir
- Áfram versnar staða Trudeau
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.