Könnun

Nýlega sendu Sameinuðu þjóðirnar eftirfarandi beiðni til þjóða heims:

"Viljið þið vinsamlegast segja okkur heiðarlega skoðun ykkar á því hvaða lausn kæmi helst til greina til að koma í veg fyrir matarskort um allan heim".

Svörin komu mjög á óvart.

Afríkubúar vissu ekki hvað orðið "matur " þýddi.

Austur-Evrópumenn skildu ekki orðið "heiðarlega"

Vesturlandabúar skildu ekki orðið "skortur"

Í kína vandræðuðust menn með orðið "skoðun"

Í Miðausturlöndum ríkti óvissa um orðið "lausn"

og í Suður-Afríku klóruðu menn sér í kollinum yfir orðinu "vinsamlegast"

En í Bandaríkjunum vissi engin hvað "um allan heim" þýddi

   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þarna eru heimshlutarnir flokkaðir eftir þeim gildum sem þar ríkja.  Vafalaust hefur þetta átt að vera brandari en segir ekki einhvers staðar "Að öllu gamni fylgi einhver alvara"?

Jóhann Elíasson, 5.3.2008 kl. 23:07

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Akkúrat, Jóhann

Gunnar Th. Gunnarsson, 6.3.2008 kl. 08:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband