Mikill undirbúningur og vinna liggur að baki svona degi eins og haldin var í Grunnskóla Reyðarfjarðar í gær. Því kynntist ég persónulega sem forstöðumaður skólasels, en skólaselið er viðverustaður fyrir nemendur 1.-4. bekkja, að loknum hefðbundnum skóladegi.
Olweusarverkefnið, sem er séstakt átaksverkefni gegn einelti, (eða "einleti", eins og stóð á einu vinnuskjalinu sem við höfðum í stýrihópnum sem ég var í fyrir skólann) er athyglisvert og lofar góðu. Nauðsynlegt er að skilgreina vandann til þess að vera í stakk búinn til að takast á við hann. En starfsfólk Grunnskóla Reyðarfjarðar lætur ekki staðarnumið við greininguna heldur grípur til aðgerða og skapar mikla vakningu í skólanum og samfélaginu öllu, um vandamálið "Einelti", og hversu alvarlegar afleiðingar það getur haft.
Ég gat því miður ekki tekið þátt í deginum í gær á Reyðarfirði vegna þess að ég er staddur í Reykjavík að ganga fyrir kaupum dóttur minnar á bíl, en hún hefur verið dugleg að vinna sér inn peninga og er reglu og ráðdeildarsöm. Þetta er snotur bíll sem heitir Ford Ka. Lítill og ódýr í rekstri og mér skilst að ekki þurfi að borga í stöðumæla í borginni fyrir bíla í þessum flokki.
![]() |
Einelti skal ekki þrífast í okkar skóla! |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 21.2.2008 (breytt 22.2.2008 kl. 08:57) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.5.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 946939
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Lenging vinnuvikunnar
- 13% fækkun fæðinga á LSH veturinn 2021/2022
- Er þetta eitt stórt A-Þýskaland í öðru veldi?
- Eru fjölmiðlar að segja rétt frá?
- Um botnlausa veruleikafirringu Vesturlanda !
- Vælustjórn þings og auglýsinga
- Á háannatíma......
- Ekki einn um það.
- Segðu það sem þér finnst. Hættu að láta aðra stjórna þér.
- Ráðherravald, RÚV og gagnalekinn
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Atkvæðagreiðsla á mánudag
- Hefur greinilega ekki verið með neina verkmenn í húsinu
- Lögreglan lagði hald á snáka
- Vill setja velferð í forgang hjá UNESCO
- Allt tal um málþóf er hálf hjákátlegt
- Vilja að málið gangi til efnahags- og viðskiptanefndar
- Ekki ástæða til afsagnar sem stendur
- Ökumaður handtekinn eftir bílveltu
- Verðum að skoða alla möguleikana sem eru í stöðunni
- Erum ekki einu sinni komin á byrjunarreit
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.