Skiljanlegt

Dagur Sigurðsson framkvæmdastjóri Vals Það er mjög skiljanlegt að Dagur afþakki landsliðsþjálfarstöðuna við þessar aðstæður. Mjög spennandi tímar eru framundan á Hlíðarenda og eðlilegt að Dagur sem er fæddur og uppalinn Valsari vilja taka þátt í þeirri uppbyggingu sem þar á sér stað. En hans tími mun koma þó síðar verði.

Það verður spennandi að sjá hver verður næsti landsliðsþjálfari. Ég er reyndar þeirrar skoðunnar að æskilegt sé að ákveðin fjarlægð sé á milli leikmanna og þjálfara, þ.e. að þeir séu ekki fyrrum leikfélagar. Þið munið hvernig hefur gengið með landsliðsþjálfarana í knattspyrnu sem höfðu verið "einn af strákunum", stuttu áður. Alfreð var passlega ókunnur strákunum og þess vegna gekk ágætlega upp að hafa hann.


mbl.is Dagur tekur ekki við íslenska landsliðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband