Ekki man ég nákvćmlega hvađ ţađ var sem gerđi Bítlana afhuga Maharishi Mahesh Yogi, sem ţeir dáđu og dírkuđu um nokkurt skeiđ eftir heimsókn sína til hans á Indlandi. Georg Harrison var sennilega hugfangnastur af honum enda bera tónsmíđar hans frá ţessum árum ţess merki. Indverskan tón međ zítarhljómum má heyra í sumum laga hans.
En var ţađ ekki peningaplokk gúrúsins sem varđ til ţess ađ Bítlarnir misstu álit sitt á honum? Mig minnir ţađ a.m.k.
![]() |
Maharishi Mahesh Yogi látinn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 947582
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu fćrslurnar
- Getur þjóð orðið of rík? Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland
- Herratíska : POLO Ralph Lauren í haustið
- Sérfræðingasúpan ,,naglasúpa allsnægtanna !
- Alþjóðlegt ávarp forseta Íslands
- Rólegar fréttir af Siðfalli
- MEÐ BETRI DÆGURLÖGUM SEM SAMIN HAFA VERIÐ............
- Það er ekki refsivert að segja hann þó viðkomandi vilji nota hún
- Haustbólusetningar ekki samkvæmt faraldsfræði
- Vinstrimenn gegn málfrelsi, Halla daðrar við ofstæki
- Rússar og innrásir þeirra í Evrópu...og öfugt
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Lćkka sakhćfisaldur vegna ofbeldisverka ungmenna
- Breskur ofurháskóli 2026
- Pólland leitar til NATO
- Ásubergsskipiđ fćrist um set
- Segir dróna í lofthelgi Póllands óásćttanlega
- Kallar eftir sameiginlegum loftvörnum Úkraínu og Evrópu
- Von der Leyen: fordćmalaust brot á lofthelgi
- Harđar árásir Rússa á Úkraínu í nótt
- Skutu niđur rússneska dróna í lofthelgi sinni
- Rússneskir drónar í lofthelgi Póllands
Athugasemdir
Bítlarnir gerđust aldrei varanlega afhuga Maharishi Mahesh Yogi - ţađ var ţjóđasaga sem ţeir marg oft afneituđu og alltaf ţegar ţegar ţeir sjálfir sögđu sögu sína, sbr t.d. ţegar Ringo kom hingađ og hitti Stuđmenn í Atlavík ţá kom fram í viđtölum viđ hann ađ tíminn međ Maharishi var ţađ eina sem hann vildi tala um frá Bítlatímanum og ţá hve frábćr MMY og sá tími hefđi veriđ og ađ ţegar hann fór heim frá Indlandi hafi hann sagt ađ honum félli ekki maturinn ţar og allir tekiđ ţví sem brandara en ţađ hafi veriđ einföld stađreyndin.
(Ţar gerđu ţeir t.d Hvíta albúmiđ) Allar frćđslumyndir sem gerđar hafa veriđ međ ađild Bítlanna sjálfra og Yoko (t.d. BBC ţćttirnir) segja sömu sögu - ađ MMY og einföld kennsla hans var ţađ besta sem ţeir eignuđust allan Bítlatímann - ţađ segja ţeir sjálfir alltaf eftirá og Ringo sjálfur beint viđ íslenska blađamenn í Atlavík. Fordómafullt fólk og fáfrótt (og rógberar) stađhćfir annađ en ţađ sem er/var sýn bítlanna sjálfra á atburđina.
George Harrison var í raun sá eini sem sneri sér ađ annarri gerđ hugleiđslu en TM (IÍ) og trú (innhverf íhugun (TM) er ekki hinsvegar ekki trú) ţ.e. George H arrison snéri sér ađ Hari Kristna hópnum í all mörg ár.
Helgi Jóhann Hauksson, 6.2.2008 kl. 01:27
Í ţćtti Ingólfs Margeirssonar sem ég datt inní f. svona mánuđi talađi hann e-đ um ţetta. Hann gerđi lítiđ úr MMY, heimspeki og áhrifum hans á bítlanna. Fordómar?
Ari (IP-tala skráđ) 6.2.2008 kl. 01:37
Takk fyrir ţennan fróđleik Helgi
Gunnar Th. Gunnarsson, 6.2.2008 kl. 10:09
Í einhverju kosmísku samhengi finnst mér áhugaverđ sú frétt á RÚV ađ NASA hafi, í upphafi ţessarar viku, sent Bítlalagiđ "Across the Universe" til Pólstjörnunnar .. sjá:
http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4398175/7
En í millikafla lagsins er stefiđ "JAI GURU DEVA -OM" raulađ međ eftirminnilegum hćtti. Umrćddur Guru Dev var lćrifađir Maharishis. Eftir ađ Guru Dev lést á 6. áratug síđustu aldar, ţá leit lćrisveinninn svo á ađ hans hlutskipti í lífinu hlyti ađ vera ţađ ađ miđla ţekkingu Guru Devs til almennings. Og viđ ţökkum Guru Dev --Jai Guru Dev.
Örn Sigurđsson (IP-tala skráđ) 8.2.2008 kl. 12:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.