Ekki man ég nákvæmlega hvað það var sem gerði Bítlana afhuga Maharishi Mahesh Yogi, sem þeir dáðu og dírkuðu um nokkurt skeið eftir heimsókn sína til hans á Indlandi. Georg Harrison var sennilega hugfangnastur af honum enda bera tónsmíðar hans frá þessum árum þess merki. Indverskan tón með zítarhljómum má heyra í sumum laga hans.
En var það ekki peningaplokk gúrúsins sem varð til þess að Bítlarnir misstu álit sitt á honum? Mig minnir það a.m.k.
![]() |
Maharishi Mahesh Yogi látinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- 30 ríki sem vilja eyða Ísraelsríki sameinast
- Vantreysta Viðreisn
- Mannleg grimmd á sér engin takmörk í stríðum
- Trump blammerar stuðningsfólk sitt vegna Epstein ...
- Tásumein og Parkinsons
- Milljörðum rænt af Íslendingum af Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni
- Í besta falli ósatt að þjóðin vilji nýjar aðildarviðræður !
- Ian er ekki vandamálið en frásögnin ruglar umræðuna
- HEFUR HÚN ÞÁ ENDANLEGA TAPAÐ GLÓRUNNI?????????
- Veruleikafirring formanns Viðreisnar algjör
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Málið enn til rannsóknar
- Ísland taki þátt í alþjóðlegum verkefnum ESB
- Vinna að nýjum skóla fyrir einhverf börn
- Keppnin skili hundruðum milljóna í þjóðarbúið
- Við munum ekki sitja hljóð og horfa á
- Almenningur fær að fara til Grindavíkur
- Gæti lokið í dag, á morgun, eða eftir nokkra daga
- Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum
- Tveir á slysadeild eftir árekstur á Hringbraut
- Umsókn Íslands enn í gildi
Erlent
- Kveikti í 17 ára kærustu sinni á Kanaríeyjum
- Ætla að halda hátíðina þrátt fyrir brunann
- Ítök gervigreindar innan stjórnsýslu gætu aukist
- Fara fram á eins dags dóm í máli Breonnu Taylor
- Trump greindur með langvinna bláæðabilun
- Hersveitirnar horfnar á braut
- Grunaður um að afhenda gögn úr þjóðskrá
- Mannskæður eldsvoði í verslunarmiðstöð
- Leystu upp þekktan hóp netþrjóta
- Aðalsvið Tomorrowland gjöreyðilagðist
Fólk
- Fagnaði tilnefningunni með nektarmynd
- Leitar enn að týndum verkum móður sinnar
- Baumgartner látinn eftir slys á Ítalíu
- Framhjáhald forstjóra afhjúpað fyrir slysni af Coldplay
- Karl og Kamilla brjóta blað í sögu sjóhersins
- Eiga von á barni eftir nokkurra mánaða samband
- Connie Francis látin
- Útgáfa af Ofurmanninum sem heimurinn þarf á að halda
- Veistu raunveruleg nöfn stjarnanna?
- Sonur Madsen minntist föður síns
Íþróttir
- Þurfum að moka inn stigum
- Þá var hann sendur með sjúkrabíl
- Þess vegna er ég hérna
- NFL-meistari látinn 38 ára
- Mikil hvatning fyrir mig
- Kannski gerðum við það sjálfir
- Suðurnesjaliðið upp fyrir KR
- Tókum ekki neinn séns með Gylfa
- England í undanúrslit eftir vítakeppni
- Ætluðum ekki að verja eitt eða neitt
Viðskipti
- Skagi sér tækifæri í samþjöppun á fjármálamarkaði
- 66° Norður kynnir nýja liti af sjóstökkum
- Verðbólga hækkar í 3,6% í Bretlandi
- Mikil vaxtartækifæri í tölvuleikjaiðnaði
- Eining meðal hluthafa um þessa leið
- Hægir á verðhækkunum
- Undirliggjandi rekstur Arion sterkur
- Fór á lista yfir vinsælustu hlaðvörp Svíþjóðar
- Vaka nýr vörumerkjastjóri Collab
- Spilað á ónýtum velli
Athugasemdir
Bítlarnir gerðust aldrei varanlega afhuga Maharishi Mahesh Yogi - það var þjóðasaga sem þeir marg oft afneituðu og alltaf þegar þegar þeir sjálfir sögðu sögu sína, sbr t.d. þegar Ringo kom hingað og hitti Stuðmenn í Atlavík þá kom fram í viðtölum við hann að tíminn með Maharishi var það eina sem hann vildi tala um frá Bítlatímanum og þá hve frábær MMY og sá tími hefði verið og að þegar hann fór heim frá Indlandi hafi hann sagt að honum félli ekki maturinn þar og allir tekið því sem brandara en það hafi verið einföld staðreyndin.
(Þar gerðu þeir t.d Hvíta albúmið) Allar fræðslumyndir sem gerðar hafa verið með aðild Bítlanna sjálfra og Yoko (t.d. BBC þættirnir) segja sömu sögu - að MMY og einföld kennsla hans var það besta sem þeir eignuðust allan Bítlatímann - það segja þeir sjálfir alltaf eftirá og Ringo sjálfur beint við íslenska blaðamenn í Atlavík. Fordómafullt fólk og fáfrótt (og rógberar) staðhæfir annað en það sem er/var sýn bítlanna sjálfra á atburðina.
George Harrison var í raun sá eini sem sneri sér að annarri gerð hugleiðslu en TM (IÍ) og trú (innhverf íhugun (TM) er ekki hinsvegar ekki trú) þ.e. George H arrison snéri sér að Hari Kristna hópnum í all mörg ár.
Helgi Jóhann Hauksson, 6.2.2008 kl. 01:27
Í þætti Ingólfs Margeirssonar sem ég datt inní f. svona mánuði talaði hann e-ð um þetta. Hann gerði lítið úr MMY, heimspeki og áhrifum hans á bítlanna. Fordómar?
Ari (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 01:37
Takk fyrir þennan fróðleik Helgi
Gunnar Th. Gunnarsson, 6.2.2008 kl. 10:09
Í einhverju kosmísku samhengi finnst mér áhugaverð sú frétt á RÚV að NASA hafi, í upphafi þessarar viku, sent Bítlalagið "Across the Universe" til Pólstjörnunnar .. sjá:
http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4398175/7
En í millikafla lagsins er stefið "JAI GURU DEVA -OM" raulað með eftirminnilegum hætti. Umræddur Guru Dev var lærifaðir Maharishis. Eftir að Guru Dev lést á 6. áratug síðustu aldar, þá leit lærisveinninn svo á að hans hlutskipti í lífinu hlyti að vera það að miðla þekkingu Guru Devs til almennings. Og við þökkum Guru Dev --Jai Guru Dev.
Örn Sigurðsson (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 12:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.