
Ákveðið var að losa Menntamálaráðherra úr ákveðinni krísu með uppkaupum laugavegshúsanna, sem er skelfilegt fordæmi reyndar og hlægilegt. Ekki það að ég sé á móti gömlum fallegum byggingum og varðveislu þeirra, jafnvel þó þau séu lágreist úr kassafjölum og bárujárni, heldur einungis að þessi tilteknu hús og á þessu verði, eru einfaldlega ekki þess virði.
Og flugvöllurinn fær að vera. Nema hvað? Það hefur aldrei verið nein hætta á að hann fari þetta kjörtímabilið og ekki að vænta niðurstaðna úr rannsóknum á Hólmsheiði fyrr en eftir 2-3 ár. Þannig að það samkomulag er einskis virði að loknu þessu kjörtímabili.
Frekar vil ég sjá þessa auka 9 miljarða fara í nýjan flugvöll á Lönguskerjum en í Sundabraut í jarðgöngum. Brú eða brýr upp á Kjalarnes gæti orðið fallegasta "umhverfislistaverk" Íslendinga og orðið heimsfrægt logo Reykvíkinga.
![]() |
Ólafur treystir Gísla Marteini |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 7
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 947230
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hálendishitamet jafnað
- Allir 18-65 ára sæti herskyldu í Evró/Rússó styrjöld ...
- Ísland í fjárfestingaham
- Bandaríkin hafna breytingum á alþjóða heilbrigðsreglugerðinni
- Pakkinn er opinn
- Landráð í beinni útsendingu.
- Bara sama
- Mót-8. Mosó. 14. júlí, 2025.
- Mót-7. Grindavík. 30. júní, 2025.
- Gunnar Bragi hefur rétt fyrir sér
Athugasemdir
Yoko Ono gæti hannað fyrir þá friðarbrú.
John Lennon bridge!!
Marinó Már Marinósson, 2.2.2008 kl. 22:35
Bridge over troubled water....
Gunnar Th. Gunnarsson, 2.2.2008 kl. 23:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.