Þá er ljóst að við erum komnir í umspilsleiki í forkeppni ÓL. Allt fór á besta veg. Ég spái Frökkum sigri í úrslitaleik við Þjóðverja. Þetta eru þau tvö lið sem við þurftum að kljást við í keppninni og Danir vinna Króata öðru sinni í leiknum um bronsið.
HÉR má sjá umfjöllun á Visir.is, en þar segir að við spilum í riðlinum sem fer fram í Póllandi sem varð í öðru sæti á HM í fyrra. Ásamt heimamönnum keppa Ísland, Argentína og annað hvort Svíþjóð eða Noregur í riðlinum
Ég stóð reyndar í þeirri meiningu að leikið yrði gegn einni þjóð heima og heiman en það var greinilega misskilningur hjá mér. Ótrúlegt! Gerist nánast aldrei!
ps. Skil reyndar ekkert í hvers vegna verið er að blanda þriðjaheims löndum í handbolta, í baráttu Evrópuþjóða um laus sæti á ÓL.
![]() |
Ísland í forkeppni Ólympíuleikanna og Króatía áfram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 946786
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Tvöfalt meira högg
- Tollabandalagið ESB
- Nei, ekki aka út af!
- ESB-spark í Flokk fólksins
- Bandarískir tollar á heiminn liggja nú fyrir
- Hvaða sviðsmyndir blasa við okkur ætli USA að ráðast á Íran?
- Eftirlýstur stríðsglæpamaður í opinberi heimsókn í Evrópusambandinu.
- Wisconsin vs. Skeiða- og Gnúpverjahreppur
- ESB-aðild Íslands úr sögunni eftir Trump-tolla
- Skattahækkun á fjölskyldurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Fólk
- Eignaðist sitt fjórða barn með aðstoð staðgöngumóður
- Vissi alltaf að ég vildi skrifa
- Helena krýnd Ungfrú Ísland
- Nýr snúningur á deilu rapparanna Kendricks Lamars og Drake
- Irwin í aðalhlutverki í auglýsingu sem segir sex
- Kanye West segir Biöncu hafa farið frá sér
- Laufey missir stjórn og sekkur í ringulreið
- Skynja fremur en skilja
- Van Damme sagður hafa sofið hjá fórnarlömbum mansals
- Svona lítur Dewey út í dag
Athugasemdir
ég ætla nú að spá að danir vinni þjóðverjana og mæti síðan frökkum í úrslitum, kæmi mér ekki á óvar þótt danir færu síðan alla leið og yrðu evrópumeistarar...vona það alla vega:)
steiner (IP-tala skráð) 24.1.2008 kl. 23:30
Þú reyndist sannspár Steiner!
Gunnar Th. Gunnarsson, 29.1.2008 kl. 11:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.