Ráðhúsbyltingin hin síðari vekur hjá mér blendnar tlfinningar. Að sæmd og heiður stjórnmálamanna sé ekki á hærra plani en svo, að þeir hiki ekki við að rifta sáttmála um meirihlutastjórn, bara ef þeir sjá færi á persónulegum völdum og vegtyllum. Að það skuli vera svona auðvelt að möndla með völd á þennan hátt, fram og til baka, að allt geti breyst á einum degi ef einhver kemur með lúmska uppástungu. Fámenn klíka metur stöðuna þannig að það sé pólitískt klókt að rifta öllum samningum og handsala og skrifa undir nýja.
Sjálfstæðismenn þurfa ekki að taka þátt í svona leik. Ég er kannski svona grænn, en mér hugnast ekki baktjaldamakk. Það er fínt að vera pólitískt klókur, en klókindin meiga aldrei yfirskyggja heiðarleika og ærlegheit.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 947604
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- COVID 19 bóluefnið afhjúpað.
- Frostleysulengd á Akureyri
- Wókið í Háskólanum - Hrunadans Angelu Merkel
- Undan pilsfaldi forsætisráðherra
- Sumarfrí frá þetta árið
- Mark Chapman vildi öðlast frægð fyrir morðið á Lennon. Robinson gæti verið þannig týpa
- Þingsetningarræður tveggja forseta
- Undanrásum haustmótsins lokið, hart barist!
- Sumri hallar
- Gamli karlinn í Hvíta húsinu.
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Runnu á kannabislyktina
- Færðir í fangaklefa vegna gruns um ólöglega dvöl
- Fólk flytji í fæðingarheimili
- Þetta er ekki fyrsta ródeóið hjá okkur
- Veisla Vítisengla: Þrír handteknir
- Mikill viðbúnaður lögreglu og sérsveitar í Hamraborg
- Lilja ræðir við stuðningsmenn um formannsframboð
- Ný skrautlýsing of björt að mati nágranna
- Varðskipið kom stjórnvana fiskibát til bjargar
- „Í Skagafirði liggur körlum hátt rómur“
Erlent
- 110.000 manns á götum úti: Byltingin er hafin
- Bekkjarfélagi byssumannsins: Var ekki skrýtinn
- Með útrýmingu leiðtoga Hamas lýkur stríðinu
- Þrír ferðamenn hurfu sporlaust í Færeyjum
- Dróni hæfði eina stærstu olíuvinnslu Rússlands
- Rússneskir drónar í lofthelgi Rúmeníu
- Íslendingur í London: Rusl, MAGA-húfur og Jesús
- Á Robinson yfir höfði sér dauðadóm?
- Níu handteknir fyrir að ráðast á lögreglu
- 21 slasaðist í sprengingu á Spáni
Fólk
- Að deyja eða falla í dá á sviðinu
- Næntís-veisla alla leið...
- Gréta Salóme gjörbreytti útidyrahurðinni
- Daði graði Viðreisnar spaði
- Þetta eru 10 sjaldgæfustu afmælisdagar Íslendinga
- Andleg mál og hið dulda í tilverunni
- Þú fæst við alla þessa hluti ofan á fjárhagslega eyðileggingu
- Sást með fyrrverandi eiginkonu sinni
- Náttúran er oft besta kennslustofan
- Loksins trúlofuð eftir sex ára samband
Íþróttir
- Var látinn raða í hillur
- Eiður Smári titraði og skalf
- Myndir: Þórsarar fögnuðu gríðarlega
- Rúnar bestur: Úrvalslið 20. umferðar
- Fjórtán mörk í þremur leikjum
- Höjlund skoraði strax Albert meiddur
- Frábær árangur hjá Ragnhildi
- Ótrúlega góð stemning í hópnum
- Kristian lagði upp mark
- Viktor Gísli lokaði markinu Átta íslensk mörk
Viðskipti
- Rafmyntir og fjölskyldustundir
- Vilja auka fjölbreytni á markaðnum
- Mikil uppbygging við Bláa lónið
- Fyrri fjárfestingar farnar að skila tekjum
- Nýju fötin keisarans
- Drifin áfram af þrjósku
- Skattahækkanir kæfa hagvöxt
- Larry Ellison ríkastur í einn dag
- Meta Eimskip hærra
- Kristín ráðin framkvæmdastjóri EFLU
Athugasemdir
Góð fyrirsögn - hugsa sér að svona getur þetta litið út í kennslubókum í sögu þegar fram líður
ee (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 02:29
Það er hæpið að segja "......hin síðari" þegar ljóst má vera að þær verði trúlega fleiri á kjörtímabilinu.
Benedikt V. Warén, 23.1.2008 kl. 18:00
Í dag er hún hin síðari en það þarf ekki að koma á óvart þó það verði ein til eða fleiri
Gunnar Th. Gunnarsson, 23.1.2008 kl. 22:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.