Ráðhúsbyltingin hin síðari vekur hjá mér blendnar tlfinningar. Að sæmd og heiður stjórnmálamanna sé ekki á hærra plani en svo, að þeir hiki ekki við að rifta sáttmála um meirihlutastjórn, bara ef þeir sjá færi á persónulegum völdum og vegtyllum. Að það skuli vera svona auðvelt að möndla með völd á þennan hátt, fram og til baka, að allt geti breyst á einum degi ef einhver kemur með lúmska uppástungu. Fámenn klíka metur stöðuna þannig að það sé pólitískt klókt að rifta öllum samningum og handsala og skrifa undir nýja.
Sjálfstæðismenn þurfa ekki að taka þátt í svona leik. Ég er kannski svona grænn, en mér hugnast ekki baktjaldamakk. Það er fínt að vera pólitískt klókur, en klókindin meiga aldrei yfirskyggja heiðarleika og ærlegheit.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 7
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 69
- Frá upphafi: 946022
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 63
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Vill þjóð í friðargöngu ganga í herveldi?
- Á miðri vertíð?
- Fréttirnar eru leiðinlegar, hlustum á tónlist
- Barnalæknir eða sölumaður lyfjafyrirtækja? - Fyrri hluti
- Djúpfærsla fyrir ofurgrallara
- Skaðræði ríkisstjórnarinnar er hafið
- Friðarganga og Evrópusamband
- Sólstöðustjórnin, Kristrúnarstjórnin, tek undir að það eru betri nafngiftir en Valkyrjustjórnin
- Athafnasaga Ingvars Vilhjálmssonar
- Bæn dagsins...Orðtök um hyggindi..
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Traustur vinur Trumps sakaður um að sofa hjá barni
- Bílbruni barst í hús
- Neitaði sök um morð og hryðjuverk
- Syrgja fórnarlömb bílaárásar
- Norðurkóreskir hermenn drepnir í stríði Rússa
- Engin bein samskipti við sýrlensk stjórnvöld
- Kveikti í konu í neðanjarðarlest
- Segjast hafa varað þýsk yfirvöld við
- Segir að verið sé að svindla á Bandaríkjunum
- Fjórir létust er þyrla flaug utan í sjúkrahús
Athugasemdir
Góð fyrirsögn - hugsa sér að svona getur þetta litið út í kennslubókum í sögu þegar fram líður
ee (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 02:29
Það er hæpið að segja "......hin síðari" þegar ljóst má vera að þær verði trúlega fleiri á kjörtímabilinu.
Benedikt V. Warén, 23.1.2008 kl. 18:00
Í dag er hún hin síðari en það þarf ekki að koma á óvart þó það verði ein til eða fleiri
Gunnar Th. Gunnarsson, 23.1.2008 kl. 22:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.