Hvað var það í setningunni sem þeir skildu ekki?

Róbert Gunnarsson leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik. Þegar Alfreð tók leikhlé í fyrri hálfleik, þá sagði hann við okkar menn að þeir skytu eins og bjánar á markvörðinn, þ.e. alltaf niðri. Hvað var það í ábendingu Alfreðs sem leikmennirnir skildu ekki? Þetta breyttist ekkert allan leikinn. Þau örfáu skipti sem þeir skutu uppi þá átti franski markvörðurinn ekki möguleika.

Það er ljóst að andlega hliðin er ekki í lagi hjá liðinu en það er ekkert of seint að breyta því. Hins vegar eru möguleikar okkar að komast í undanúrslit úr sögunni. Nú spilum við bara uppá heiðurinn.


mbl.is EM: Níu marka tap gegn Frökkum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það er bara nokkuð ljóst að "strákarnir okkar" voru bara ekki tilbúnir í verkefnið.

Jóhann Elíasson, 20.1.2008 kl. 19:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband