Þó ég sé búinn að vera landsbyggðarmaður í tæpa tvo áratugi, þá hef ég alltaf haft fulla samúð með Reykvíkingum í sambandi við að gera þurfi stórátak í vegamálum í kringum höfuðborgina. Það sama verður reyndar ekki sagt um borgarbúa um vegamál á landsbyggðinni, þá heyrist oft um bruðl og kjördæmapot alþingismanna.
Vegagerðin mælir með eyjaleiðinni en REI-listinn vill jarðgöng. Jafnvel þótt eyjaleiðin, að mati Vegagerðarinnar, skili jafngóðum og jafnvel betri árangri hvað umferð og umferðaröryggi varðar og er auk þess heilum 9 þúsund miljón krónum ódýrari. Hvernig getur orðið svona mikill meiningarmunur á stjórnmálamönnum í Reykjavík og sérfræðingum vegagerðarinnar í samgöngumálum?
"Var hún ( eyjaleiðin) eiginlega höfð með í umhverfismatinu fyrir orð Vegagerðarinnar", segir Dagur. Botnar einhver í svona vitleysu? Hver er afstaða minnihlutans í borgarstjórn til málsins? Mér þykja 9 miljarðar slatti af peningum, er ég einn um það?
Taka þarf af skarið með Sundabraut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 945809
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Stríð og friður á Samstöðinni
- Heimssýn á Samstöðinni
- Ranghugmynd dagsins - 20241122
- Syndafallið í Biblíunni - Aldingarðurinn Eden tilraunastofa, höggormurinn var sennilega sprauta með erfðabreytiefni - eins og Covid sprauturnar.
- Píratar
- Ingu Sælands ríma
- Djúp lægð
- Geti ekki brotið verkfallslög
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
- Við eigum að gera betur.
Athugasemdir
Nákvæmlega. Spyrjum 150,000 skattgreiðendur á höfuðborgarsvæðinu þessarar spurningar: Hvort viltu heldur, Sundabraut í göngum eða Sundabraut ofanjarðar og 60,000 í vasann?
Birnuson, 18.1.2008 kl. 13:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.