Sćnsku getraunirnar eru óvenju hógvćrar í ţessari spá um eigiđ gengi. Ţessi röđ er raunhćf en oft er eitt "spútnik" liđ í svona keppnum og í ţetta sinn verđur ţađ Ísland, og kemst í undanúrslit.
Niđurstađan hjá svenskaspel.se er ţessi: Mín spá:
1.-2. Frakkland, 4,25 1.-2. Ísland
1.-2. Spánn, 4,25 1.-2. Frakkland
3. Danmörk, 6,00 3.-4. Ţýskaland
4. Króatía, 8,00 3.-4. Noregur
5.-7. Pólland, 10,00 5.-6. Danmörk
5.-7. Ţýskaland, 10,00 5.-6. Pólland
5.-7. Noregur, 10,00 7.-8. Króatía
8. Svíţjóđ, 15,00 7.-8. Spánn
9. Rússland, 20,00 9. Svíţjóđ
10. Ísland, 30,00 10. Tékkland
11. Ungverjaland, 75,00
12. Slóvenía, 100,00
13. Tékkland, 125,00
14. Svartfjallaland, 250,00
15.-16. Hvíta-Rússland, 500,00
15.-16. Slóvakía, 500,00
Svíar spá Íslandi 10. sćtinu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 6
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 945776
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu fćrslurnar
- Frjálslynd Viðreisn?
- Rannsóknarbl... nei niðurrifsblaðamaðurinn er þá svona innrættur !
- Vilhjálmur Birgisson hristir upp í liðinu.
- Hérna er okkur sögð ÁSTÆÐAN FYRIR ÞVÍ AF HVERJU MENNSKIR GESTIR Í ÖÐRUM STJÖRNUKERFUM ERU ALMENNT EKKI AÐ HEMSÆKJA jarðarbúana á sínum UFO-diskum:
- Spursmál og Kristrún...og meiri skattar!
- Nýtt landshitamet fyrir nóvember
- Kanntu annan Ruv
- Áður en haninn galar tvisvar.....
- Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf þessa hugmynd nánar
- Hversvegna yfirburðasigur Donald Trump og Repúblíkanaflokksins ?
Athugasemdir
Mér líst betur á ţína spá. Áfram Ísland!!!
Anna Sigríđur Hjaltadóttir (IP-tala skráđ) 16.1.2008 kl. 12:59
Ég veit ekki hvar viđ vćrum staddir ef viđ hefđum ekki Alfređ Gíslason. En ef honum tekst ađ láta strákana ná í eitthvađ af efstu sćtunum er hann enn magnađri en ég hafđi ímyndađ mér ţví ađ róđurinn er sérstaklega ţungur fyrir okkur á ţessu móti, held ég.
Ómar Ragnarsson, 16.1.2008 kl. 14:01
Sammála ţví Ómar, ţetta verđur erfitt og einnig ţví ađ Alfređ er einstakur. Mađur sér ţađ bara í leikhléum ţegar hann talar viđ sína menn, ţeir bera mikla virđingu fyrirr honum og hann er algjörlega laus viđ alla minnimáttarkennd. Sjálfstraust er lykilatriđi í íţróttum.
Gunnar Th. Gunnarsson, 16.1.2008 kl. 17:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.