Í gær var það Bjarni Fritzson sem kom skemmtilega á óvart og í kvöld var það Hannes Jón Jónsson. Þessir leikmenn hafa bætt sig gífurlega á undanförnum mánuðum og eru svo sannarlega komnir í landsliðsklassa. Ef Einar Hólmgeirsson verður í stuði líka þá þurfum við litlu að kvíða.
Við meigum ekki gleyma því að Svíarnir eru með sterkara lið en Tékkar, auk þess sem mér fannst Tékkarnir gefast full auðveldlega upp í kvöld. Svíarnir munu koma dýrvitlausir til leiks á fimmtudaginn og það verðum við líka að gera. Öðruvísi hefst þetta ekki. En lið okkar virkar þræl sterkt um þessar mundir og ég er farinn að hallast að því að það sé jafnvel enn sterkara en liðið sem vann B-keppnina 1989. Það er reyndar heldur veikara í dag hvað skyttur vinstramegin varðar, en Garcia, Logi, Guðjón Valur og Hannes Jón eru fjölhæfir leikmenn og sterkir og Alfreð virðist snillingur í að ná upp sjálfstrausti, en það er lykilatriði að mínu mati. Hvað væru Svíarnir ef þeir væru ekki að rifna úr monti?
![]() |
Öruggur sigur Íslands, 33:28 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 947628
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Sjálfskaði vegna vinstriranghugmynda og narsisismi vinstrisins
- Bölvum Ísrael!
- Alþingi veikt í nafni "réttaröryggis"
- Heimildarmynd um Moebius og fleira smálegt
- Hversvegna verður öfgavinstrið að fá rauða spjaldið 16 mai 2026 ?
- Geðvillustjórnun, geðlyf og samsæriskenningar. Illskustjórnun. Heimildarmynd
- Tími formanns Afstöðu liðinn
- Orð án ákvarðana um varnarmál
- Boðorðin tíu sem við þekkjum öll - sem aldrei voru skrásett
- Fáeinar kaldar nætur
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Sjaldgæfir fuglar í íslenskri náttúru
- Snorri bregst við nýju svari ráðherra
- Bæjarfulltrúar fóru 400 metra í hjólastól
- Vonar að hægt verð að taka upp þráðinn aftur
- Vill auka ferðaþjónustu í Kópavogi
- Í fangelsi fyrir stuld úr verslun á Glerártorgi
- Hafa áhyggjur af loftgæðum í enn einum leikskóla
- Vita ekkert hvaðan mengunin kemur
- Blindrafélagið hafnar sameiningu
- 188 reka eigin stöð án sérstaks leyfis
Erlent
- Beinafundur leiðir til ákæru
- Jimmy Kimmel tekinn af dagskrá
- Vandræðalegur gestur í Windsor
- 3.000 ára gullarmband horfið
- Þrír lögreglumenn skotnir til bana
- Trump hélt sig við handritið
- Flóttafólki brigslað um fjölkynngi
- Börn fundu alprasólamtöflur
- Karl skálaði fyrir Trump
- Samskipti við frostmark: Gríðarleg vonbrigði
Viðskipti
- Kerecis sækir á nýja markaði
- Um 1.800 milljarðar í innlánum
- Taka lán fyrir lagningu jarðstrengs milli Akureyrar og Dalvíkur
- Einfalda flókin tækniumhverfi
- Ríkisstjórnin þarf einfaldlega að gera betur
- indó lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað
- Tækifærin fyrir hendi en virkja þarf kraftinn
- Nánast stjórnlaus skuldaaukning
- Edda Hermannsdóttir nýr forstjóri Lyfja og heilsu
- Stöðugleiki á fasteignamarkaði treystir velferð
Athugasemdir
... ég held við tökum Svíana... íslenska liðið lítur mjög vel út og jafnvel markverðirnir hafa verið að verja vel... var ekki alltaf talað um Svíagrýluna?... held að nú sé það Íslandsgrýlan sem Svíarnir óttast mest og skjálfa í hnjáliðunum... en fyrir utan það, þá eru þeir svakalega montnir... eða var það bara hann Faxi...?
Brattur, 14.1.2008 kl. 23:04
Öll liðin í okkar riðli eru sennilega sterkari en Tékkar nema Slóvenar. Við getum alveg farið alla leið að þessu sinni en þá verður allt að ganga upp. Faxi var alveg óþolandi blessaður en sænska mentalitetið fleytir þeim langt.
Gunnar Th. Gunnarsson, 15.1.2008 kl. 00:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.