Í gær var það Bjarni Fritzson sem kom skemmtilega á óvart og í kvöld var það Hannes Jón Jónsson. Þessir leikmenn hafa bætt sig gífurlega á undanförnum mánuðum og eru svo sannarlega komnir í landsliðsklassa. Ef Einar Hólmgeirsson verður í stuði líka þá þurfum við litlu að kvíða.
Við meigum ekki gleyma því að Svíarnir eru með sterkara lið en Tékkar, auk þess sem mér fannst Tékkarnir gefast full auðveldlega upp í kvöld. Svíarnir munu koma dýrvitlausir til leiks á fimmtudaginn og það verðum við líka að gera. Öðruvísi hefst þetta ekki. En lið okkar virkar þræl sterkt um þessar mundir og ég er farinn að hallast að því að það sé jafnvel enn sterkara en liðið sem vann B-keppnina 1989. Það er reyndar heldur veikara í dag hvað skyttur vinstramegin varðar, en Garcia, Logi, Guðjón Valur og Hannes Jón eru fjölhæfir leikmenn og sterkir og Alfreð virðist snillingur í að ná upp sjálfstrausti, en það er lykilatriði að mínu mati. Hvað væru Svíarnir ef þeir væru ekki að rifna úr monti?
Öruggur sigur Íslands, 33:28 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Vefmyndavélasjokk, ævintýradagur og ... pólitík
- Ranghugmynd dagsins - 20241115
- Kannanir sýna aftur og aftur ESB flokkana með um það bil 40% fylgi.
- Kristrún Flosadóttir virðist illa að sér í orkumálum
- Hundar valda veðri sem er kynþáttahatur... eða eitthvað
- Fyrrverandi dómari gengur erinda Evrópusambands
- Stefnuskrá Pírata er álíka mikils virði og menntaskólaritgerð
- "Spekingar spjalla: Pallborðsumræða Varðbergs um öryggis- og varnarmál Íslands
- Tortímandinn og starfsstjórnin
- Viðreisn gegn hvalveiðum
Athugasemdir
... ég held við tökum Svíana... íslenska liðið lítur mjög vel út og jafnvel markverðirnir hafa verið að verja vel... var ekki alltaf talað um Svíagrýluna?... held að nú sé það Íslandsgrýlan sem Svíarnir óttast mest og skjálfa í hnjáliðunum... en fyrir utan það, þá eru þeir svakalega montnir... eða var það bara hann Faxi...?
Brattur, 14.1.2008 kl. 23:04
Öll liðin í okkar riðli eru sennilega sterkari en Tékkar nema Slóvenar. Við getum alveg farið alla leið að þessu sinni en þá verður allt að ganga upp. Faxi var alveg óþolandi blessaður en sænska mentalitetið fleytir þeim langt.
Gunnar Th. Gunnarsson, 15.1.2008 kl. 00:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.