Fékk auglýsingu í póstkassann í gær. Þorrablótsnefnd Reyðarfjarðar auglýsir blót sem fram fer í íþróttahúsinu, föstudaginn 25. janúar nk. Yfirskrift auglýsingarinnar er: Þorrablót 2008 ( Traditional Icelandic "damaged" food festival ) Þorrablót Reyðfirðinga er eitt elsta samfellda þorrablót á landinu og verður nú haldið í 90. sinn. Kosin er ný nefnd af fráfarandi nefnd hvers árs og sér hún um skemmtiatriði kvöldsins. Skemmtiatriðin eru í formi annáls þar sem gert er grín að öllu og öllum. Ávalt hefur verið reynt að gæta ákveðins hófs í gríninu en þó hefur komið fyrir að þolendur grínsins hafi móðgast og til er fólk á Reyðarfirði sem ekki hefur látið sjá sig á blóti í mörg herrans ár af þeim sökum Einnig er til fólk sem móðgast ef það er EKKI gert grín að því
Svo er dansað fram undir morgunn.
Þegar ég fór á blót í fyrsta skipti á Reyðarfirði 1990 eða 91, þá skildi ég auðvitað ekkert húmorinn, en skemmti mér konunglega engu að síður. Oft er grínið í formi revíusöngs og þá hefur stundum komið í ljós leyndir hæfileikar hjá meðlimum nefndarinnar....eða ekki
Mig hlakkar gríðarlega til blótsins, algjörlega ómissandi viðburður og viðkvæði flestra eftir hvert blót er vanalega " Ja, þetta var nú eitt besta blót sem ég hef farið á lengi!"
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 947633
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Skattgreiðendur og fangelsismál
- Það er nauðsynlegt að líta 30 ár til baka til að skilja breytingar á samfélagi okkar.
- Ráðherrastjórn hafstrauma
- Þjóðaratkvæði um " Bókun 35"
- Tíska : KIT BUTLER fyrirsæti í hversdagslífinu
- Hvernig tókst Charlie Kirk þetta?
- VÆRI EKKI TILVALIÐ AÐ BJÓÐA TRUMP Í OPINBERA HEIMSÓKN TIL ÍSLANDS???
- Keyra á málið í gegn
- Dagur mótmælir sjálfum sér og vill fórna Íslandi
- Kvenréttindafélag Íslands er hitt trans félagið á Íslandi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.