Ég hef búið á Reyðarifrði í 18 ár og hef aldrei upplifað annað eins austanrok hér í þorpinu, eins og var í gær.
Hið árlega jólabridgemót var haldið í sal eldri borgara og þar var ég frá hádegi og fram til kl. 20. 19 pör tóku þátt í mótinu og mörg þeirra frá nærliggjandi fjörðum og ofan af Héraði. Sumir ákváðu að hinkra við að mótinu loknu, því ekkert ferðaveður var.
Nú er bara að krossleggja fingur og vona að veðrið verði skaplegt í kvöld. Sonur minn 12 ára bíður spenntur eftir að skjóta upp flugeldunum, ég held hann sé haldinn .... flugeldafíkn
Ég óska öllum nær og fjær gleðilegs árs og þakka fyrir liðið!
Munum varla eftir öðru eins" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Íþróttir
- Annaðhvort að hætta að drekka eða að deyja
- Þurfti sturtu eftir hörkuleik
- Úr Árbænum í Garðabæinn
- Eyjamenn kærðu framkvæmdina á Ásvöllum
- Skortur á miðvörðum sem geta komist í landsliðsklassa
- Einn sá vinsælasti hættir á samfélagsmiðlum
- Toppliðin tvö á beinu brautina
- Tilhugsunin um yngri þjálfara hljómar spennandi
- Starf Spánverjans hangir á bláþræði
- Fjölnir og ÍR víxluðu á þjálfurum
Athugasemdir
Gleðilegt ár Gunnar !
Anna Einarsdóttir, 31.12.2007 kl. 20:18
árið...við sluppum vel með þetta veður hér......enda veðursælasti fjörður Austfjarðar he he
Einar Bragi Bragason., 1.1.2008 kl. 05:10
Gleðilegt ár Gunnar og megi nýtt ár verða þér og fjölskyldu þinni ánægjulegt.
Jóhann Elíasson, 1.1.2008 kl. 20:02
Takk fyrir það og sömuleiðis öll!
Gunnar Th. Gunnarsson, 2.1.2008 kl. 11:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.