Eldri maður á Reyðarfirði hringdi í son sinn í Reykjavík í dag og sagði að honum þætti leitt að eyðileggja fyrir honum áramótin, en hann vildi bara láta hann vita að hann og móðir hans hefðu ákveðið að skilja. "Fjörtíu ára eymd er nóg", sagði sá gamli.
Það þyrmir yfir soninn og hann verður alveg miður sín.
"Við þolum ekki hvort annað og ég þoli ekki einu sinni að tala um þetta. Hringdu í hana systur þína og segðu henni frá þessu svo ég þurfi þess ekki", segir faðirinn.
Sonurinn hringdi felmtri sleginn í systur sína sem einnig býr í Reykjavík og segir henni tíðindin. Systirin varð öskureið og sagði " Þau fara sko ekki að skilja á gamals aldri! Ég skal sko tala yfir hausamótunum á þeim!", og hringir með það sama í gömlu hjónin. Hún nánast öskrar í símanum og segir "Þið skiljið sko ekki neitt!. Þið gerið ekki nokkurn skapaðan hlut þar til ég kem til ykkar! Heyriði það!? Ég hringi aftur í bróa og við verðum þarna bæði á morgunn!".
Gamli maðurinn lagði símann á og snýr sér að konu sinni. "Ok, þau verða hérna bæði á morgunn og verða þá með okkur yfir áramótin..hehe...og borga farið sjálf.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Draga upp ranga mynd
- Draga upp ranga mynd
- Alvöru sparnaður
- Stjórnmálaleiðtogar ydda blýanta fyrir komandi friðarviðræður
- Álfabakkahúsið er minnisvarði
- Væri fólkið á Sauðárkróki opið fyrir því að hitta 100% mennska gesti frá öðrum stjörnukerfum Y/N?
- Munu heilbrigðisstarfsmenn stíga fram (á aldrei von á kennurum, sem sýnir aumingjagang stéttarinnar)
- Róm þá, Ísland nú?
- Hvað eru landsmenn og þeirra fyrirtæki að kalla á mikla RAFMAGNS-ORKU í dag og hver mun verða þörfin inn í framtíðina?
- Heimsbyggð á leið í þrot.
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Fólk
- Táraðist þegar hann sá rústirnar
- Gagnrýndur fyrir útlitsdýrkun á ögurstundu
- Fyrrum heimili Matthew Perry brann til kaldra kola
- Gamlar myndir kynda undir systkinastríð
- Skellti sér í spandexgallann 40 árum eftir frumsýningu
- Sökuð um lygar af fjölskyldu og vinum
- Laufey þakklát slökkviliðsmönnum
- Fer fögrum orðum um eiginkonuna
- Skilja eftir 17 ára hjónaband
- Það hefði örugglega verið minn banabiti
Athugasemdir
Góður
Hólmdís Hjartardóttir (IP-tala skráð) 30.12.2007 kl. 01:39
he he he he he
Einar Bragi Bragason., 30.12.2007 kl. 14:23
Ég hélt að þetta væri sönn saga að rúsínunni.
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 31.12.2007 kl. 00:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.