Við mættum í kvöld, nokkrir félagar úr kirkjukór Reyðarfjarðar á æfingu hjá kollegum okkar í suðri - Fáskrúðsfjarðarkirkjukórnum. Þar sem ekki verður messa á gamlársdag á Reyðarfirði þá datt okkur í hug að gaman væri að renna saman við Fáskrúðsfjarðarkórinn af þessu tilefni, enda stutt að fara eftir að gatið kom í gegnum fjallið sem á milli okkar er. Vegalengdin á milli staðanna styttist úr um 50 km. í um 20 km. með tilkomu gangnanna.
Kirkjan er mjög falleg að utan sem innan.
En kirkjuloftið er frekar lítið og þetta risaorgel frá árinu 1989 tekur um helming plássins. Orgelið er helmingi stærra en sést á myndinni. Daníel Arason organisti frá Eskifirði er að fara yfir prógrammið. Takið eftir baksýnisspeglinum hægramegin, sennilega af rútu eða vörubíl, fyrir organistann til þess að fylgjast með framvindu mála við altarið
Sr. Hildur Inga Rúnarsdóttir er settur prestur í Kolfreyjustaðarprestakalli frá því í október á þessu ári í veikindaleyfi Sr. Þóreyjar Guðmundsdóttur. Þarna er hún á milli tveggja sópran söngkvenna úr báðum kirkjukórunum. Messan verður á gamlársdag kl. 17.
P.s. Sr. Hildur tónar eins og engill
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 86
- Frá upphafi: 946227
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 81
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Þökk sé siðbótarhreyfingu Donalds Trump
- Til í það sama og Inga Sæland
- Eg mun fagna þessu ef af verður
- Stellantis fer ekki á hausinn eins og ráð var fyrir gert
- Fer ekki í formanninn
- Ekki rétta systirin
- Hvort beina RÚV-sjónvarpsfréttir sínu kastljósi meira að VONAR-NEISTA HEIMSINS eða bara að ringuleiðinni og neikvæðninni hjá jarðarbúunum?
- Er græna bólan sprungin?
- Competition
- Spilað með Evrópubúa
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Svakalega öflug lægð
- Loka starfsstöðvum í kjölfar stéttarfélagsaðildar
- Milei: Sakleysisleg handahreyfing
- Kalla eftir neyðaraðstoð fyrir íbúa
- Fasteignamógúll handtekinn vegna gruns um svik
- Fordæmalaust fárviðri sem gæti orðið sögulegt
- Þúsundir flýja heimili sín á ný
- Rússar telja ekkert nýtt felast í hótunum Trumps
Athugasemdir
Já, mér hefur líka dottið þetta í hug. Ég hef prófað sjálfur að taka lagið í göngunum og hvílík rödd!! Garðar Thor hvað?
Magnaður hljómburður þarna.
Gunnar Th. Gunnarsson, 29.12.2007 kl. 14:02
Og gleðilegt nýtt ár Kristinn og takk fyrir bloggárið sem er að líða
Gunnar Th. Gunnarsson, 29.12.2007 kl. 14:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.