Einhvernveginn er maður viðkvæmari fyrir skemmdarverkum á þessum tíma, hátíð ljóss og friðar, en öðrum tímum. Tréð var sett upp og kostað af litlum félagsskap sem kallast "Hið íslenska hrútavinafélag" og ég bloggaði um þegar það var kveikt á því við hátíðlega stund 1. des. HÉR Tengdafaðir minn fékk þann heiður að kveikja ljósin þetta árið ásamt þremur barnabörnum sínum og var sonur minn eitt þeirra. Sú yngsta, hún Dagbjört Li 5 ára, á heima í um 50 metra fjarlægð frá trénu og hún varð virklilega sorgmædd þegar hún sá tréð liggja niðursagað í morgunn.
Félagar í Björgunarsveitinni Ársól á Reyðarfirði brugðust skjótt við og reistu tréð við að nýju og eiga þeir heiður skilið fyrir það. Ég vona að lögreglan láti "leka" út hverjir þetta voru, ef þeir finnast. Það yrði ágæt refsing fyrir þá.
![]() |
Skemmdarvargar á Reyðarfirði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Var líf á Marz? Mögulega
- Hamar og sigð, tákn um ofbeldi, ekki síður en hægriöfgatákn
- Þorgerður ræður þó lofthelginni ennþá
- Stöndum upp Norðlendingar
- Öryggið á oddinn. Íslenskar kaldastríðshetjur. Nikita Khrushchev og Nató
- Frost á húsnæðismarkaði ætti að lækka stýrivexti en mun ekki gera það
- ÞETTA ER NÁTTÚRULEGA ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM ÞETTA AFREK.......
- *CONTACT* Nú er ALHEIMS-LÖGREGLAN mætt á svæðið og hérna koma þeirra SKILABOÐ :
- Athugasemd við pistil Gandra
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.