Eiður Smári er óumdeilanlega besti knattspyrnumaður landsins í dag en það gerir hann ekki sjálfkrafa að efni í fyrirliða. Hann hefur sjálfur beðist undan því hlutverki, nú undir það síðasta.
Handboltalandsliðið hefur gengið í gegnum svipaða fyrirliðakrísu. Á sínum tíma þótti öllum sjálfsagt að Kristján Arason væri fyrirliði en hann baðst undan þeirri ábyrgð því honum fannst sjálfum hann ekki spila eins vel á vellinum undir þeirri pressu. Ef ég man rétt þá var svipað upp á teningnum með Ólaf Stefánsson á sínum tíma.
Hermann Hreiðarsson kemur til greina í þessa stöðu en þó held ég að æskilegast væri að fá nýtt blóð í stöðuna, ásamt ýmsum öðrum róttækum breytingum á skikkan mála hjá knattspyrnulandsliðinu. Það þarf að opna út og hleypa fersku lofti inn í þetta staðnaða og fúla andrúmsloft sem umlykur KSÍ, innan og utan vallar. Byrja mætti á því að segja upp núverandi formanni KSÍ, og leggja upp með fagleg vinnubrögð. Stjórnendur eiga að vinna undir þeirri pressu að ef hlutirnir eru ekki að ganga upp, þá eiga aðrir að taka við.
Bjarni Fel: Eiður veldur ekki leiðtogahlutverkinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.1.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 946082
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.