Einhversstaðar sá ég ekki fyrir svo löngu síðan að skógar hafa EKKI minnkað á jörðinni sl. 10 ár. Þegar ég las meira í þessari frétt sá ég að þessi fullyrðing, "að meira en helmingur regnskógarins gæti eyðst fyrir 2030", er frá náttúruverndarsamtökunum World Wildlife Fund (WWF).
Ýmis samtök sem kenna sig við náttúruvernd eru háð frjálsum framlögum almennings og þau hafa fyrir löngu komist að því að því meira sem hægt er að krydda fréttir um hugsanlega vá, t.d. dýr í útrýmingarhættu (hvalir) því meira fé streymir í sjóðina.
"Björgum regnskógunum" er búið að vera ábatasamt slagorð í mörg ár og það versta sem fyrir fjárhagslega afkomu þessara fyrirtækja getur komið, sem gera út á náttúruverndarsjónarmið, er ef almenningur áttar sig á því að e.t.v. er váin ekki eins alvarleg í dag og hún leit út fyrir að vera fyrir ekki svo löngu síðan.
Meira en helmingur Amazon regnskógarins gæti eyðst fyrir 2030 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 7.12.2007 (breytt 8.12.2007 kl. 04:07) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 945808
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Það skyldi þó ekki vera að þetta sé einmitt svolítil hystería?
Sigurjón, 8.12.2007 kl. 22:58
Það læðist óneitanlega að manni grunur
Gunnar Th. Gunnarsson, 8.12.2007 kl. 23:38
Já það er hægt að benda á einstök svæði þar sem rányrkja fer fram en víða er um sjálfbæran timburiðnað að ræða. Það verður að líta á heildarmyndina.
Gunnar Th. Gunnarsson, 10.12.2007 kl. 01:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.