Geir Haarde ætlar að reyna að kynna Svíum hvernig íslenska efnahagsmódelið virkar. Svíar eru þekktir fyrir að vera svolítið sjálfumglaðir með sig og sína og nágrannaþjóðir þeirra í Skandinavíu gera oft grín að því. Finnsk kona sem ég þekki og hefur búið hér í nokkra áratugi sagði mér þennan:
Afhverju vilja Svíar ekki fara til himnaríkis þegar þeir deyja? Vegna þess að það getur ekki verið betra þar en að vera bara áfram í Svíþjóð.
![]() |
Geir fræðir Svía um íslensk efnahagsmál |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 947591
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Þegar fólk er kallað nasistar þá bregðast þeir heilaþvegnu við
- Skilur ekki eyþjóðir
- Tiltekt, verðmætasköpun, einföldun og einangraður utanríkisráðherra
- Leftistar eru hryllilegt fólk
- Hlaupið yfir árið 1982
- Og verðbólgudraugurinn dafnar
- Hvað er að lögum um hatursorðræðu??
- You are a wimp
- Fyrstu tíu dagar september 2025
- Frétt eða áróður?
Athugasemdir
Geir gæti t.d. bent Svíum á að spara í heilbrigðiskerfinu, og hafa spítala í fjársvelti, við höfum t.d. sparað okkur milljónir á að bjóða ekki ms sjúklingum þetta nýja lyf, sem sagt var frá í fréttum, Svíar hafa víst boðið það í um eitt og hálft ár, og auðvitað stórtapað á því. Og geta ekki státað sig af eins miklum tekjuafgangi ríkisjóðs eins og við. Alltaf vitlausir þessir Svíar !
Theresa (IP-tala skráð) 1.12.2007 kl. 14:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.