Ég get alveg tekið undir það með landsliðsþjálfaranum að mér fannst ég sjá merki um breytt hugarfar. Það var ákveðinn neisti í liðinu sem því miður var slökktur í lok fyrir hálfleiks af sterku liði Dana.
Óli þarf sinn frið með liðið og það síðasta sem hann þarf í byrjun er nagg og niðurrifsstarfsemi. Hins vegar er merkilegt að landsliðsþjálfarastarfið skyldi ekki vera auglýst til umsóknar, þegar ljóst var að samningur Eyjólfs yrði ekki framlengdur.
![]() |
Ólafur: Ánægður með hugarfarið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.5.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 947014
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Heimildaritgerð um sögu Rússlands- og Úkraínusvæðanna eftir Milliliðir
- Grindarvíkureldar ekki hálfnaðir
- 3249 - Trump forseti
- Ritgerð eftir Milliliðir um skáldsöguna Eldarnir sem Sigríður Hagalín skrifaði
- Gæti hlutlaust svæði verið lausnin?
- Enn af hitabylgjunni
- Gagnrýni á íslenskri bók sem heitir Heitur snjór eftir Milliliðir
- Blekkingar um ESB aðild
- Syndaaflausnir vegna kjarnorku frá íslenskum orkufyrirtækjum?
- That will be 1000 kroners
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Missti vinnuna og segir nú sögu Grindvíkinga
- Elsta sveitarfélag landsins heldur upp á afmæli
- Tækni ótengd hernaði geti orðið hernaður framtíðar
- Framhaldsskólanemum gæti fjölgað um 1.200 milli ára
- Komi ekki til greina að slíta sambandi við Ísrael
- Þeir tala um þær eins og neysluvörur
- Fluttur á slysadeild eftir flogakast undir stýri
- Skjálftahrinan geti bent til kvikuinnskots
Erlent
- Frestar 50% tollum á ESB fram í júlí
- Ísraelsher vill leggja undir sig 75% af Gasa
- Þögn Bandaríkjanna hvetjandi fyrir Pútín
- Fundu lík 5 skíðamanna í Ölpunum
- Rússar ætli að valda meiri þjáningu og tortímingu
- Þrjú börn létust í árásum Rússa
- Sprengdu heimili læknis og drápu 9 af 10 börnum
- Verði að byggja á virðingu en ekki hótunum
Athugasemdir
Gott og vel, 'oli þarf sinn tíma. En guttarnir í þessu liði hefðu þessvegna getað verið allir teknir úr annarardeildar liði í Færeyjumj. Það vantaði allan áhuga hjá þeim og vilja til að gefa sig 100% í leikinn. danska liðið var lélegt (sem betur fer), um það eru flestir danir sammála, meira að segja þeir sem sátu í kringum mig á Parken í kvöld, gallharðir "röde og hvide". Það vantar að endurvekja blossan hjá þessum drengjum, að þeim finnist heiður að spila fyrir hönd okkar lands og þeir sem ekki sjá sér fært að spila útaf persónulegum ástæðum þrátt fyrir (eða vegna þess) að ekki sé um merkilegan leik að ræða í sjálfu sér, sem skipti engu máli fyri hvorugt liðið, finni aftur hjá sér löngun til að spila fyrir land og þjóð. Upp með móaralinn, þetta er ekkert grín, þó svo sumum finnist það fyndið að tapa gegn Lichtenstein!
Elías Bjarnason (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 00:35
Mér fannst nú ágætis barátta í þeim fram undir seinna markið. Annars er ég bara sammála öllu sem þú segir að öðru leyti
Gunnar Th. Gunnarsson, 22.11.2007 kl. 01:51
Er nokkuð sammála Elíasi Bjarnasyni, endurtek það bara hérna að það virðist þurfa að breyta aðferðinni við að velja þá, sem spila í landsliðinu. En hafa menn tekið eftir því að "strákarnir" virðast spila betur og leggja sig betur fram þegar Eiður Smári er ekki með, hvað veldur er ég ekki viss um en getur ekki verið að menn "ætlist" til að hann geri meira en hann gerir og það dragi getu liðsins niður?
Jóhann Elíasson, 22.11.2007 kl. 10:17
Ef það gerist þá hlýtur það að vera ómeðvitað
Gunnar Th. Gunnarsson, 22.11.2007 kl. 10:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.