Ég fer í Bridge einu sinni í viku. Bridgefélag Fjarðabyggðar heldur tvímenning o.fl. mót í félagsaðstöðu eldri borgara í Melgerði 13 á Reyðarfirði. Þáttaka hefur verið óvenju góð í haust og14-18 pör hafa skráð sig til leiks undanfarnar vikur. Í fyrra voru gjarnan 8-10 pör og stundum færri. Spilararnir koma víða að frá Austurlandi, frá Djúpavogi í suðri, Fljótsdalshéraði og Fjarðabyggð allri sem telur 5 þéttbýliskjarna.
Ég skreyti hillu á áberandi stað í stofunni heima hjá mér, með eina verðlaunagrip mínum úr þessu áhugamáli mínu, 1. verðlaun í einmenningi í fyrra. Mér og makker mínum hefur gengið misjafnlega í vetur, oft verið í kringum miðjan hóp, stundum neðar. En við náðum líka öðru sæti fyrir nokkrum vikum siðan, en þá tók félagi minn upp á því að fara í frí til útlanda í þrjár vikur, og við höfum ekki náð upp almennilegum dampi síðan.
Sem minnig mig á þetta: "Hvað er líkt með bridge og kynlífi? Ef þú hefur ekki góðan makker er eins gott að hafa góða hönd!".
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 945804
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Góður brandari Gunnar. Ég spila sjálfur bridge stöku sinnum. En brandarinn minnir mig á áþekkan brandara sem ég heyrði um golf. Hvað er líkt með golfi og kynlífi? Jú þú getur haft gaman af því þó þú sért ekki góður í því
Þorsteinn Sverrisson, 21.11.2007 kl. 22:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.