Guðbjörg Hildur Kolbeins varð fræg á einni nóttu þegar hún bloggaði á misheppnaðan hátt að margra áliti (ekki feminista) um "stóra verslunarmisðstöðvarbæklingsmálið". Ef ég man rétt þá fór Guðbjörg Hildur huldu höfði í bloggheimum um stundarsakir vegna þeirra eðlilegu viðbragða sem pistill hennar fékk, m.a. frá foreldrum stúlkunnar sem í hlut átti.
Nú hefur Guðbjörg Hildur fengið kjarkinn aftur og yfirlýsir að hún standi við fyrri greiningu sína á bæklingnum. Málið hafi bara verið að blaðamaður Fréttablaðsins hafi vísvitandi beitt valdi sínu til að mistúlka færslu hennar. Aldrei flögraði að henni að almenningur gæti ekki greint á milli persónu fyrirsætunnar og þess hlutverks sem hún lék í veröld auglýsinganna.
Sjálfur las ég nú færslu Guðbjargar um kynferðislega bæklinginn og þurfti ekki matreiðslu annarra til að hneikslast á þeirri óhugnanlegu mynd sem hún dró upp úr sínu eigin höfði.
Guðbjörg Hildur gefur ekki kost á athugasemdum í bloggi sínu, sem er kannski skiljanlegt af biturri reynslu, en færslu hennar um réttlætinguna á pistli sínum má sjá HÉR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Konan er náttl. bara upprennandi pólutíkus.
Ásdís Sigurðardóttir, 4.11.2007 kl. 15:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.