Grindavík Íslandsmeistari 1. deildar

Ég var sjúkrabörumaður á lokaleik Fjarðabyggðar þetta keppnistímabilið og andstæðngurinn var lið Grindavíkur. Mínir menn sigruðu 1-0 og miðað við þau úrslit þá dugði Fjölnismönnum sigur gegn ÍBV en þeir töpuðu hins vegar 4-3 í Eyjum og enduðu í þriðja sæti.  Þróttarar sem unnu fallliðið Reyni frá Sandgerði 4-0, hefðu orðið Íslandsmeistarar með 7-0 sigri, á hagstæðari markatölu en Grindvíkingar.

009013

 

 

 

 

 

Grindvíkingar fagna þrátt fyrir tap í kvöld. Eins og sjá má þá var orðið ansi skuggsýnt í leikslok en leikurinn hófst kl. 17.15 sem var a.m.k. hálftíma of seint.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband