Ég bloggaði um það um daginn að ég hefði heillast af þessum pilti hjá Jay Leno og við leit á youtube hefði ég fundið nokkrar útgáfur af þessu lagi, Last Request en enga eins innlifaða og hjá Leno. Jæja, hér er Leno útgáfan, algjör snilld þó hljómagangurinn í sellóinu sem er mjög smekklegur, hljómi á köflum kunnuglega enda sjálfsagt margnotaður.
Ég plataði konuna mína þegar ég sýndi henni þetta og sagði að söngvarinn sem væri höfundur lagsins, væri bæði vangefinn og hálf lamaður öðru megin. Ég vissi að það myndi svínvirka, en ég viðurkenni að ég fékk smá samviskubit þegar ég sá glitta í tár hjá henni . Ég er ennþá aumur í öxlinni eftir að hún barði mig í hana þegar ég sagði henni að ég væri bara að plata.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.12.): 2
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 55
- Frá upphafi: 946060
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Enginn friður, engir samningar, ekkert traust !
- Er markaður fyrir allan þennan lax?
- -steinflís-
- Orkumálaráðherra Svíþjóðar er bláreið við Þjóðverja
- Bæn dagsins...
- Stjórnarskrárbrot "ekkert stórmál"
- Bókun 35 aftur á dagskrá en nú með öfluguri málsvara
- Rusl til vandræða í geimnum
- Borgarlína um land allt
- 3236 - Áramót
Athugasemdir
Sæll Gunni,ég held að þessi útþynnta kópía af söngstíl Ray Charls heppnist aðeins með því að kreista á sér vinstra eistað.
viðar (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 21:35
Mér datt reyndar ekki Ray Caharles í hug en vissulega má heyra örlitla samsvörun
Gunnar Th. Gunnarsson, 1.10.2007 kl. 22:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.