Ekki var minnst einu orði á HM kvenna í íþróttafréttum í hádeginu á Stöð 2. Ég hef oft tekið eftir þessu hjá íþróttadeildinni, að ef þeir hafa ekki einkaleyfi á sýningu frá íþróttaviðburðinum, þá sýna þeir honum fádæma áhugaleysi. T.d. þegar Skjár 1 var með enska boltann, þá komst ekkert annað að en spænski og ítalski boltinn og svo fyrsta deildin á Englandi! Mér finnst þetta vanvirðing við kvennafótboltann á Íslandi í þessu tilfelli.
Brasilía lék Bandaríkin grátt á HM kvenna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.12.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 51
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ást guðdómlegrar elítunnar á almúganum; kostar
- "Varla að maður geti trúað þessu"
- Upp úr námskrá moderne skool kennslukonunnar
- Hvalvertíð hafin milli jóla og nýárs. Sérlegur búhnykkur fyrir þjóðarbúið, Stjána og Villa
- Varnarstyrkurinn er í vestri
- Heimuglegi hvalurinn, Hvaldimir. Hvalreki í öryggismálum
- Utanríkismálastefna Íslendinga og ofurlítið um öryggi, kyn, helvítishlýnun og lýðræði: Annar hluti
- Ranghugmynd dagsins - 20241228
- "Mikilvægt fyrir sjálfstæðismenn að koma saman"
- Gallabuxur eða bara slakur árangur?
Athugasemdir
Ég er hjartanlega sammála um að HM kvenna er eitthvað sem á að fjalla um í íþróttafréttum allra stöðva. Það eykur bara áhuga ungra stúlkna á knattspyrnunni og yrði landsliðinu okkar til góðs á komandi árum þar sem við erum á hraðri leið á stórmót með kvennalandsliðið. Áfram stelpur!
Gunnar Wiencke (IP-tala skráð) 27.9.2007 kl. 16:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.