Ég fór í ferðalag til Póllands í sumar, m.a. til Krakow en Auschwits er þar í næsta nágrenni. Ég gerði dálitla ferðadagbók og tók mikið af myndum. HÉR má sjá færsluna um Auschwitz. Það að maðurinn hafði mynd af sér í nasistabúningi, segir mér að hann iðrist einskis. Að öðru leiti finnst mér eltingaleikur við fyrrverandi nasista frekar langsótt, samanber þegar Wisenthal-stofnunin var að eltast við Eðvald Mixon hér á landi.
![]() |
Helfararfórnarlamb bjó við hlið nasista |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 947681
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Bjarni berfætti drap konu sína og var gert að gagna hringinn í kringum Ísland
- Reykjavíkurflugvöllur þá og nú
- Faðirvorið, stytt útgáfa
- Trump getur hafa eyðilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmálið gegn, James Comey fyrrum yfirmanni FBI. Nálgun Trumps á málið verið afar sérstök, einmitt sú nálgun gæti leitt til frávísunar málsins á lagagrunni Trump sjálfur hefur reynt að beita í eigin dómsmálum!
- Framganga Þorgerðar
- Fólk er fífl í öllum löndum!!
- ALLIR "OPINBERIR" AÐILAR SAMMÁLA ÞVÍ AÐ FARA ÚT Í FYRIKRRFRAM "DAUÐADÆMDA" FRAMKVÆMD.....
- Bæn dagsins...
- Hlaupið í blindni fram af bjargbrún
- Laufin falla í borginni
Athugasemdir
Ég er nú reyndar ekkert að tala um þá sem báru meiriháttar ábyrgð á þessu, heldur þegar verið er að eltast við alla sem báru nasistabúning eins og þessi vörður sem talað er um í fréttinni
Gunnar Th. Gunnarsson, 23.9.2007 kl. 17:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.