Umfjöllun um heimsókn í Auschwitz

Ég fór í ferðalag til Póllands í sumar, m.a. til Krakow en Auschwits er þar í næsta nágrenni. Ég gerði dálitla ferðadagbók og tók mikið af myndum. HÉR má sjá færsluna um Auschwitz. Það að maðurinn hafði mynd af sér í nasistabúningi, segir mér að hann iðrist einskis. Að öðru leiti finnst mér eltingaleikur við fyrrverandi nasista frekar langsótt, samanber þegar Wisenthal-stofnunin var að eltast við Eðvald Mixon hér á landi.
mbl.is Helfararfórnarlamb bjó við hlið nasista
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég er nú reyndar ekkert að tala um þá sem báru meiriháttar ábyrgð á þessu, heldur þegar verið er að eltast við alla sem báru nasistabúning eins og þessi vörður sem talað er um í fréttinni

Gunnar Th. Gunnarsson, 23.9.2007 kl. 17:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband