Mun engu breyta

Lögregluvakt er enn við höfnina á Fáskrúðsfirði. Þessi fíkniefnafundur mun engu breyta um framvindu fíkniefnamála í landinu. Það er ekki verið að gera neitt í vandamálinu. Með þessu er ég ekki að segja að aðgerðin hafi verið óþörf, nema síður sé og lögreglan á heiður skilið fyrir að komast yfir efnin. En vandamálið stendur óhaggað eftir sem áður og niðurstaðan verður sú að eitt nýtt pláss skapaðist fyrir fýkniefnainnflytjanda, a.m.k. á meðan þessir eru frá. Forvarnarstarf og meðferðararúrræði er eina fjárfestingin á þessum markaði sem getur skilað arði.
mbl.is Lögregluaðgerðum að mestu lokið í Fáskrúðsfirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: 365

Og að hafa eftirlit með ströndum landsins.

365, 20.9.2007 kl. 16:28

2 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sammála ykkur

Ólafur Ragnarsson, 20.9.2007 kl. 21:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband