Mér er minnisstætt frá því í sumar þegar ég var í Krakow í Suður-Póllandi. Gyðingahverfið þar, sem er hið elsta í heiminum, var algjörlega einangrað í seinni heimsstyrjöldinni með múrvegg og gaddavír. Í gyðingahverfinu var verksmiðja Schindlers (Schindlers List). Pólverjar hafa ekkert gert fyrir þetta safn ef safn skyldi kalla. Þó var hægt að labba inn á skrifstofu Schindlers og í um 150 ferm. sal, voru myndir og ýmsar upplýsingar um Schindler og verk hans.
Það var mjög sérstakt að koma á þennan stað, jafnvel þó safnið sem slíkt hafi verið metnaðarlaust. Töluverður fjöldi ferðamanna kemur á safnið og ef Pólverjar sýndu þessum merka sögulega stað, aðeins meiri virðingu, þá yrði hann að sannkallaðri ferðamannagildru.
Það sama gæti átt við um aftökustaðinn, Bendlerblock í Berlín, en leyfi hefur fengist hjá þýskum stjórnvöldum til þess að taka upp bíómynd um atburðinn með Tom Cruise í aðalhlutverki.
![]() |
Upptökur heimilaðar á aftökustað Claus von Stauffenberg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.7.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 947244
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- ,,Nú verða allir góðir menn að standa saman !
- Áhyggjuefni að vinstri-öfgahópar birtast hérlendis
- Ásýnd hungursins.
- Sovétsamband Evrópu vill loka Vélfagi á Ólafsfirði eins & 3X á Skaganum ...
- Mun Flokkur fólksins fella ríkisstjórnina?
- Hvað verður um fullveldið þegar stofnanir lýðræðisins sofa?
- Er ESB að undirbúa Ísland fyrir aðild án þess að segja það?
- Andi valdbeitingar
- Hrindum þessari ásælni Evrópusambandsins og meðhjálpara þess af höndum okkar!
- Framtíðarsýn fangelsismála
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Vandamál með Gott veður
- Við góða heilsu á sínu þriðja hjarta
- Áhyggjuefni að öfgahópar birtist hérlendis
- Fór eins vel og hægt er miðað við aðstæður
- Hefur áður komist í kast við lögin
- Leita tveggja manna vegna ráns og frelsissviptingar
- Minntust látinna 22. júlí 2011
- Hyatt-hótelið opnað haustið 2026
- Hafa tvöfaldað fjölda ferða á fimm dögum
- Gæsluvarðhald yfir árásarmanninum í Úlfarsárdal framlengt
Erlent
- Enn ein hitabylgjan í Grikklandi
- Forsætisráðherrann hyggst segja af sér
- Bandaríkin gera viðskiptasamning við Japan
- Yfir 100 hjálparstofnanir segja að hungursneyð breiðist út um alla Gasa
- Ráðherra í Frakklandi grunaður um spillingu
- Ritstjóri NPR hættir eftir niðurskurð
- Kepptust um að kaupa úr einkabókasafni Nick Cave
- Hélt kveðjutónleika fyrir fáeinum vikum
- Ozzy Osbourne látinn
- Hvarf sporlaust í Noregi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.