Mér er minnisstætt frá því í sumar þegar ég var í Krakow í Suður-Póllandi. Gyðingahverfið þar, sem er hið elsta í heiminum, var algjörlega einangrað í seinni heimsstyrjöldinni með múrvegg og gaddavír. Í gyðingahverfinu var verksmiðja Schindlers (Schindlers List). Pólverjar hafa ekkert gert fyrir þetta safn ef safn skyldi kalla. Þó var hægt að labba inn á skrifstofu Schindlers og í um 150 ferm. sal, voru myndir og ýmsar upplýsingar um Schindler og verk hans.
Það var mjög sérstakt að koma á þennan stað, jafnvel þó safnið sem slíkt hafi verið metnaðarlaust. Töluverður fjöldi ferðamanna kemur á safnið og ef Pólverjar sýndu þessum merka sögulega stað, aðeins meiri virðingu, þá yrði hann að sannkallaðri ferðamannagildru.
Það sama gæti átt við um aftökustaðinn, Bendlerblock í Berlín, en leyfi hefur fengist hjá þýskum stjórnvöldum til þess að taka upp bíómynd um atburðinn með Tom Cruise í aðalhlutverki.
![]() |
Upptökur heimilaðar á aftökustað Claus von Stauffenberg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.5.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Þjóðlíf í fenjaheimi fjármálaspillingar ?
- Er rasísk andstaða gegn fyrirtækjum stefna ríkisstjórnarinnar?
- Þetta finnst Milliliði um kannabisreykingarnar í dag
- Misheppnaðar friðarviðræður?
- Alzheimer slæmar fréttir og góðar
- Er auðlindarenta úrelt hugmynd?
- Falsfréttamennska
- Óreiðuskoðun dagsins - 20250515
- Frú Sæland, frú Andersen - og síðust en ekki síst: Frú Ingveldur
- Signi á afmælisdag
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.