Ef einkaaðilar eru ekki að standa sig?

Í prinsippinu er ég sammála því að ríkið eigi ekki að vasast í atvinnustarfsemi á samkeppnismarkaði en víða á landsbyggðinni er einkaframtakið ekki að skila góðri þjónustu og þess vegna hlýtur fólk þar að fagna auknu vöruúrvali. Ég t.d. sjálfur hef þurft að keyra tæpa 70 km. til þess að útvega mér kartonpappír af ákveðnum þykkleika og posarúllur. Nú sér fyrir endan á því með tilkomu nýs pósthúss á Reyðarfirði.
mbl.is Segja Íslandspóst kominn langt út fyrir hlutverk sitt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband