Nýtt pósthús var vígt á Reyðarfirði í gær með pompi og pragt. Margir gestir voru viðstaddir og veitingar í boði. Smiðir ehf sáu um bygginngu hússins en eigendur þess eru ungir athafnamenn á Reyðarfirði, en þeir hafa haft nóg að gera í uppbyggingunni sem á sér stað á Austurlandi í tengslum við íbúafjölgun á svæðinu eftir að álversframkvæmdir hófust.
Boðið var upp á flotta músik og um hana sáu þeir Einar Bragi, skólastjóri tónlistarskólans á Seyðisfirði og Jón Hilmar, jassgítartröll, tónlistarkennari og gítarleikari frá Norðfirði. Báðir eru þeir afbragðs hljóðfæraleikarar. Einar Bragi er e.t.v. þekktari sem saxafónleikari og hann er einnig athyglisverður bloggari, sjá HÉR . Nú er bara að æfa Anderson á öðrum fæti, Einar Bragi!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ljóstýran á kertinu breyttist í flóðljós þegar Hæstiréttur Bretlands kvað upp dóm sinn um daginn.
- Skattar og tungur tvær eða þrjár
- Sannleikur og fyrirgefning
- Frelsi til að skapa
- Samtal í Hámu
- Frelsi og frumkvöðlar
- Orðið, ljósið og myrkrið
- Á kaffihúsinu, ljóð frá 7. febrúar 2018.
- Kvenréttindabarátta er innihaldslaus frasi, þegar búið er að taka í burtu sjálfstæðan vilja
- Samsæriskenning dagsins - 20250418
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Fólk
- Ryan Gosling í nýrri Stjörnustríðsmynd
- Ísland vekur athygli í nýju tónlistarmyndbandi
- Finnst ég í raun ekki tilheyra neins staðar
- Amanda Bynes mætt á OnlyFans
- Fyrrverandi eiginkona Scottie Pippens velur sér annan yngri
- Amma Rutar í ástarleit á Tinder
- Opnar sig um skilnaðinn við Bill Gates
- Gekkst undir aðgerð eftir sigurinn
- Kántrýgæinn á leið til Íslands
- Julia Fox með berar kinnar á Coachella
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.