Guðjón Þórðarson fyrv. landsliðsþjálfari sagði eftir að Ísland tapaði fyrir Tékklandi 4-0 ytra, (þá var Atli Eðvaldsson landsliðsþjálfari) að það væri ekkert að því að tapa 4-0, heldur hvernig liðið spilaði, það skipti öllu máli. Það er hægt að fara stoltur af velli þrátt fyrir stórt tap, ef liðið spilar vel og af baráttu. Ég er sannfærður um að bæði Svíar og Danir hafa lið á topp 10-15 listanum í heiminum í dag og ekkert að því að tapa fyrir þeim, jafnvel 5-0, en ekki á þennan hátt.
Ekkert hefur sést til gleði, bárrátu eða spili hjá íslenska landsliðsins lengi og þeir sem hafa gaman af að horfa á fótbolta verða þunglyndir af að horfa á íslenska landsliðið. Ef Eyjólfur verður ekki látinn taka pokann sinn eftir 8 leiki og aðeins einn sigur þá er það merki um metnaðarleysi allra sem að KSÍ koma.
Ég horfði á leik Eista og Englendinga þar sem England vann 3-0. Eistar geta farið stoltir af heimavelli sínum eftir þann leik því þeir höfðu áhuga á því sem þeir voru að gera og spiluðu með hjartanu. Flottur leikur hjá þeim, þrátt fyrir stórt tap.
![]() |
Íslendingar sáu aldrei til sólar í fimm marka tapleik |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.8.): 5
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 134
- Frá upphafi: 947466
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 132
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Guðrún, hinsegin & arfleifð Sjálfstæðisflokksins
- Sumarið 1976
- Skiptir það máli hvað bítur á ?
- Duty free okurverð.
- 60 en líður sem 50
- Bara Evrópa hata frið
- Innri sundrung ógnar lýðræði
- ,,Sjálfan sig selur enginn nema með tapi"
- Hið góða samtal stjórnar og stjórnarandstöðu
- Sálarsundruð sturlun á firringu ofan
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Viðskipti
- Fagnar mati Fitch á horfum
- Landsbankinn spáir óbreyttri verðbólgu í ágúst
- Spá hækkandi verðbólgu
- Atvinnuþátttaka rúm 80% á öðrum ársfjórðungi
- Verslunin eldri en lýðveldið Ísland
- Ísjakar og íslenskt úrval á flugvellinum
- Tekjur Alvotech af sölu lyfja margfaldast
- Eva Dögg ráðin framkvæmdastjóri Atwork
- Eik hagnast um rúma 3,3 milljarða
- Óskar Hauksson ráðinn fjármálastjóri First Water
Athugasemdir
Kannski viðbætandi að ekki tók ég eftir einu stykki af brosi á vörum íslendinska landsliðsin á meðan leiknum stóð né þegar þeir voru að tölta inná völlin, búningarnir hefðu betur verið svartir því andlitin litu meira út fyrir að vera á leið til jarðarfarar.
Helgi Gunnarsson (IP-tala skráð) 7.6.2007 kl. 07:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.