Þá hef ég eignast mína fyrstu fartölvu. Ég er voðalega lukkulegur með gripinn sem er Acer Aspire 9300 með 17" skjá. Hljóðlát, þægileg og eldsnögg (hljómar eins og drauma eiginkona) annað en gamli garmurinn, borðtalvan. (Ekki eiginkonan) Fyrir rúmu ári síðan formattaði ég harða diskinn á þeirri gömlu og hún var voða spræk, svona fyrsta kastið, en svo hægði á henni fljótlega aftur. Ég er viss um að einhversstaðar djúpt í stýrikerfinu er timer sem segir tölvunni að pirra eigandi sinn að ákveðnum tíma liðnum svo hann kaupi sér nýja tölvu. Samantekin ráð hjá tölvuframleiðendum . Fáránlegt að þetta dýr tæki dugi ekki nema 3-5 ár.
Ég er svona aðeins að skoða þetta Windows Vista og mér líst bara vel á það. Ef einhver er með sniðug tips þá eru þau velkomin.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 945815
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- -istaismi-
- Einka utanríkisstefna núverandi utanríkisráðherra
- Andspyrna herforingja
- ,,Rödd samviskunnar er lágvær en skelfilega skýr"
- OG ÉG SEM HÉLT AÐ AÐ "SLÁTURTÍÐINNI" VÆRI LOKIÐ..........
- Boða metnað í menntamálum
- Lögregluvald, óæskilegar skoðanir og frjáls umræða
- Bæn dagsins...
- Glitsýndin, ljóð frá 5. maí 2018.
- Reykjavíkurmódelið
Athugasemdir
Prófaðu að hlaða inn ubuntu 7.04 linux Stýrikerfi og þú verður ekki fyrir vonbrigðum.
Ég kann lítið á tölvur og er búin að henda Windows stýrikerfinu.Þú getur prófað þetta fyrst á gamalli tölvu Þetta er mjög einfalt og engar áhyggur af vírusum.
Hérna er linkur á síðu þar sem þú getur prófað þetta án þess að henda Windows út.
Gunnar Ásgeir Gunnarsson, 8.6.2007 kl. 16:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.